Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Síða 71

Morgunn - 01.06.1983, Síða 71
JARÐLÍFIÐ 69 hyggju hlýtur hér að vera um merkilega sambandsreynslu að ræða. Búdda hefur komist í ákaflega náið tilfinninga- og vit- samband við æðri veru, sem hlýtur að eiga heima á ein- hverri fjarlægri stjörnu, — þar sem samstilling allra ein- staklinga er algjör, þar sem kærleikur og viska og máttur er ríkjandi, þar sem máttur allra er í hverjum einum og máttur hvers eins í öllum. Búddha hefur um stund komist í samband við slíka viskuveru, og eignast þátt í vitund hennar, jafnvel svo að varanlegt samband hefur komist á. Buddha öðlast því einhvern þátt í visku og mætti þessarar háþroskaveru. Ekki er víst að Búddha hafi gert sér ljósa grein fyrir þessu nána lífsambandi við hina lengra komnu veru. En geysisterk „uppljómun" hefur orðið í huga hans, hann hefur orðið æðri magnanar aðnjótandi. Og viska hans er ekki hans eigin, heldur aðsend. Og er hann flytur öðrum boðskap sinn, þá ber hann ekki aðeins fram eigin visku heldur visku sambandsveru sinnar, hinnar æðri veru. Svo mun vera um flesta andans menn, að viskan sú, sem þeir boða, er ekki að öllu þeirra eigin, heldur þeirrar æð'ri veru, sem þeir standa í nánu sambandi við. Viska Búddha og spakmæli hans munu vera þannig til komin. Það er fyrst eftir ,,uppljómunina“ undir trénu, sem honum gefst máttur til að tala svo að áhrif hafi á aðra menn. Vegna tilkomu hins æðra sambands gefst honum viska og magnan og áhrifin frá honum ná að verka svo á þjóð hans, að af verður trúarbragðastefna, sem nær tökum meðal milljóna manna. Þannig mun vera um upptök allra trúarbragða. Höf- undar þeirra hafa allir komist í náin hugsambönd við lengra komnar viskuverur í öðrum stöðum alheimsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.