Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 73

Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 73
JARÐLÍFIÐ 71 sögðum hvort við annað á þessa leið: „Jæja, eru þær þá komnar hingað upp allar síldarstúlkurnar úr Djúpuvík, til þess að tína ber?“ Okkur fannst þetta ekkert undar- legt. Við höfðum augun á konunum, meðan við gengum framhjá þeim, og töluðum um þær og búninga þeirra. Svo bar leiti á milli og þær hurfu okkur. En er við höfðum gengið enn um stund, var eins og við rönkuðum allt í einu við okkur, eða eins og við vöknuðum upp af einskonar leiðslu. Við staðnæmdumst og sögðum hvort við annað, undrandi: „Hvað var það sem við sáum? Hér uppi á fjall- inu eru engin ber, og fáar konur eru eftir á Djúpuvík. Hvaða konur geta þetta verið? Þetta er undarlegt!" — Við ræddum þetta um stund, og okkur kom til hugar, að snúa aftur og gæta að, hvort konurnar væru enn á sama stað. En við áræddum ekki að snúa við. Það var eins og ein- hver geigur læddist að okkur. Við skildum, að þetta gátu ekki verið venjulegar, jarðneskar, mennskar konur. Við héldum áfram ferð okkar, og komum niður af fjall- inu annars staðar. Oft hefur okkur orðið hugsað til þessarar sýnar síðan. Konurnar á fjallinu virðast hafa verið klæddar á sama hátt og flestar sögur um huldukonur lýsa þeim. En hvað er huldufólk og hvernig á að skilja tilvist þess? Með lifs- sambandsuppgötvunum dr. Helga Pjeturss mun mega gera sér nokkra grein fyrir því, hvernig þessu er varið, þótt ekki ræði hann um huldufóik í ritum sínum. Huldufólk mun ekki eiga heima í klettum og hólum, eins og almennt hefur verið álitið, heldur ei’ hér um að ræða fólk, sem heima á, á einhverjum öðrum hnetti. Um aldir höfum við Islendingar haft mikil sambönd við þetta fólk, sem í rauninni hefur verið sambandsþjóð okkar. Lífshættir þess og menning hefur verið hliðstæð okkar, og þó fremri um sumt. Vegna fjargeislunar hefur þetta fólk stundum getað birst okkur, ýmist í fjarsýn eða jafnvel sem likamn- aðar verur í návist okkar. Lifgeislasambönd eru það, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.