Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Síða 74

Morgunn - 01.06.1983, Síða 74
72 MORGUNN hér hafa verið að verki og gert það mögulegt að sjá þetta fólk og kynnast því á ýmsan hátt. Lífsamband á sér stað milli manna, hvort sem þeir eiga heima á sama hnettinum eða hver á sínum hnetti. Fjar- sýnir eru því algengar. Ég hef talað við fólk, sem séð hefur huldufólk, og stund- um hefur þetta sama fólk séð ,,álfalandslag“ jafnframt þvi, sem það skynjaði sitt eigið, venjulega landslag í umhverfi sínu. Slíkt virðist mér benda eindregið til þess, að huldu- fólkið og hið framandi „álfalandslag" hafi ekki verið í um- hverfi sjáandans, heldur hafi þarna verið um fjarsýn að ræða til annars staðar, sem þá að öllum líkindum hefur verið á öðrum hnetti. Þess má geta, að heldur mun það vera fágætt, að tveir sjái sömu sýnina, eins og þá, sem hér að framan er sagt frá, og gæti einmitt það bent til þess, að fremur hafi verið um efnun, líkömun, huldukvennanna að ræða, heldur en um fjarsýn einvörðungu. Næst mun ég segja frá atburði, er fyrir mig bar, og það í erli og hávaða hins daglega starfs á hjólbarðaverkstæði, sem ég þá var að vinna á. X. „Úmú anga naví“ Eitt sinn, er ég var staddur á vinnustað mínum, birtist mér í sýn, það sem nú skal reynt að segja frá. Ég þóttist staddur vera einhversstaðar úti í björtu veðri og horfði yfir víðáttumikla sléttu. Dálítið var hún öldótt. Gróður var heldur kyrkingslegur. Það voru einskonar grastoppar, misjafnlega þétt saman og sá í gulan sand á milli þeirra. Það var eins og allt væri hér skrælnað af þurrki. Beint framundan mér var dálítil hleðsla, svo sem hnéhá, og líklega um það bil 20—30 metra frá mér. Minnti þessi hleðsla helst á brunnbarm, eins og oft er hægt að sjá á myndum frá Austurlöndum. Upp við þessa hleðslu stóð maður og sneri hann ská-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.