Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Page 75

Morgunn - 01.06.1983, Page 75
JARÐLÍFIÐ 73 halt við mér, þannig, að ég sá hann á hlið og á ská aftan á andlit hans. Hann virtist horfa út yfir sléttlendið fram undan. Hann hafði hvítan vefjarhött á höfði, og var í hvítri skykkju, en i’autt klæði þar utan yfir hékk á annarri öxl hans. Nú steig maðurinn öðrum fæti upp á brunnbarminn eða hleðsluna. Og samtímis lyfti hann hægri hendi sinni á loft, leit til himins og hrópaði: „Úmú anga naví, úmú anga naví.“ Þetta ákall hljómaði eins og bæn eða skipun, og orðin heyrði ég mjög skýrt og greinilega. Sýnin hvarf mér eins snögglega og hún hafði birst, og þetta hefur staðið yfir aðeins í andartak, eða miklu skemur en ég hef hér verið að lýsa þessu. Þess er ég viss, að hér hefur fjarskynjun átt sér stað, og hefur þá verið um samtímaatburð að ræða, einhvers- staðar í fjarlægum stað, annað hvort hér á jörðu, eins og líklegt má telja, eða þá á einhverjum öðrum hnetti, sem ekki væri heldur óhugsandi. Einhver, sem horft hefur á manninn við brunnbarminn, hefur gerst sýngjafi minn, óvænt og óafvitandi. Þannig mun því vera varið með flestar sýnir. Óvænt koma þær og óvænt hverfa þær. Ekki fylgdi þessari sýn minni nein hugsun sýngjafans né neinn skiiningur á þeim orðum, sem ég heyrði svo glöggt. Orðin eru mér með öllu óskiljanleg og framandi. Hér mun hafa verið um eitthvert fjarskylt tungumál að ræða. En gaman þykir mér að hafa orðið þessarar sýnar að- njótandi. Xf. Lokaorð öllum er það sameiginlegt að brjóta heilann um þá hluti sem fyrir augu ber, og þá ekki síður um öll þau fyrirbrigði, sem óvanaleg eru og ,,dulræn“ á einhvern hátt, og því torskilin. Það er eðli mannsins, að leita skýringa og skilnings á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.