Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Síða 79

Morgunn - 01.06.1983, Síða 79
„DULSÁLARFRÆÐI ER EKKI . . .“ 77 vera sérstakur sómamaður og ég hafði mikla ánægju af að starfa með honum. Síðan les ég ævinlega allt það sem ég sé eftir Indriða". — Varstu lengi blaðamaður? „Ekki mjög. Ætli ég hafi ekki verið svona tvö ár hér heima, en var miklu lengur viðloðandi ýmiss konar blaða- mennsku. Ég fór aftur til útlanda og skrifaði þá greinar í blöð hér á Islandi, sérstaklega í Tímann og Vikuna og mér tókst að vera hálft annað ár á Indlandi og nálægum Aust- urlöndum fyrir það sem ég fékk fyrir þau greinaskrif, þótt vissulega hafi ég lifað sparlega. Einnig skrifaði ég fyrir ýmis útlend blöð, þá einkum um kynni mín af Kúrdum“. Kúrdar — Já, hvernig vildi það til að þú komst í kynni við þá þjóð? „Sumarið 1961 var ég við nám við háskólann í Berlín. Meðal félaga minna voru nokkrir Kúrdar frá Irak og ég kynntist þeim nokkuð vel. Ég hætti að vísu fljótlega námi þarna og fór í ferðalag landleiðina til Austurlanda. Þá langaði mig að komast til Kúrdistan. Það var hins vegar miklum erfiðleikum bundið. Kúrdar höfðu þá gert vopn- aða uppreisn gegn stjórnvöldum í Irak, og það ríkti stríð miili þeirra og Araba. Leiðtogi Kúrda var Barzani og undir forystu hans höfðu kúrdískir uppreisnarmenn náð undir sig stórum hluta landsvæðis Kúrda í Irak og höfðu þar öll völd. Þetta svæði er fjalllendi en frá aldaöðli hafa Kúrd- ar haldið sig í fjöllunum en Arabar niðri á sléttunni". — Þetta er forn þjóð, Kúrdar, er það ekki? „Jú. Þeir hafa búið á þessum stað a.m.k. frá tímum Heliena hinna fornu. Þeir eru indógermanskir að uppruna og skyldir Persum. Þegar á tímum Grikkja höfðu þeir fengið það nafn sem þeir ganga undir nú“. — Ilvernig komst þú inn á svæði uppreisnarmanna? „Ég hafði fengið loforð frá Kúrdum í Berlín að þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.