Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Síða 94

Morgunn - 01.06.1983, Síða 94
ÞÓR JAKOBSSON: HEILABROT UM HUGMEGIN Hugmegin er hœfileikinn til aö hreyfa hluti úr staö eöa válda annars konar efnislegum breytingum meö einslcœrum hugaráhrifum, milliliöalaust Dulsálarfræðin (parapsychology) — eins og vísindalegar sálarrannsóknir eru gjarnan nefndar nú á dögum — kann- ar sem kunnugt er svokailaða yfirskilvitlega skynjun. Dul- skynjanir eru af ýmsu tagi, svo sem fjarhrif, sem er dul- ræn vitneskja um hug annars manns og fjarskynjun eða skyggni, sem er dulskynjun fjarlægra hluta eða atburða. Ennfremur má telja forspá eða framsýni og fortíðarskynj- un — og að lokum hugmegin. HUGMEGIN Hugmegin er hæfileikinn til að hreyfa hlut úr stað eða vaida annars konar efnislegum breytingum með einskær- um hugaráhrifum, milliliðalaust. Hreyfingarnar sjálfar hafa verið nefndar firðhræringar. Menn telja hugmegin vera að verki við ýmis konar dul- ræn fyrirbæri. Sjálfkvæmir atburðir eiga sér stað, sem nefnast „poltergeist" á erlendum málum (ærslandi, skark- ári). 1 öðrum tilvikum virðist sem einstaka maður gæddur ríkum dulargáfum hafi hugmegin að nokkru á valdi sínu, hann hreyfir hluti og breytir þeim, stöðvar klukkur, beygir skeiðar, osfrv.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.