Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 100

Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 100
98 MORGUNN Það er svo mikið bullað með eða móti dulrænum fyrir- bærum, að ekki veitir af að kynna sér álit fróðustu og gætnustu manna og koma því áleiðis t.d. hér í Morgni. 1 ofannefndum tímaritum er líka sagt frá nýjum at- hyglisverðum bókum um dulsálarfræði. Fortíð — nútíð Það hefur verið ljóst lengi, að rannsóknir í dulsálar- fræði (vísindalegum sálarrannsóknum) er ekki unnt að stunda án flókinna og haldgóðra varúðarráðstafana. Sjald- an eru einhlítar skýringar á því, sem virðist gerast. Það þarf vant fólk, réttar aðstæður og stundum fágæt og dýr tæki til að gera athuganir. Þar við bætist þörf á sérþekk- ingu sálfræðinga, eðlisfræðinga og annarra lærðra manna til að skera úr um niðurstöður rannsóknanna. Afleiðing þessa er sú, að almenningur getur ekki stund- að sálarrannsóknir frekar en jarðfræði, án þess að læra tilskilin fræði. Almenning, öðru nafni leikmenn, kalla ég þá sem hafa lært annað en viðeigandi fræði og aldrei lagt af mörkum neitt nýtt til þeirra fræða. Við erum leikmenn í flestum greinum. Það er engin skömm að því. Það getur samt veitt okkur ánægju og verið okkur mikilsvirði að frœðast um fremstu vígstöðvar fræðigreina, sem vekja forvitni okkar. Við látum hins vegar öðrum eftir leitina á þeim slóðum, á mörkum hins óþekkta, meðan við sinnum öðru. Sum erum við að störf- um við aðrar vígstöðvar á mörkum hins óþekkta, en flestir eru önnum kafnir við margs kyns aðra spennandi iðju og skyldustörf. Mest er um vert að halda við forvitni æskuáranna og reyna eftir megni að víkka sjónhringinn með því að kynna sér sannar fregnir af sannleiksleitinni, rannsóknum lærð- ustu manna. Allt ber að sama brunni. Fúsk leysir engar gátur. Náttúran er flókin, tilveran er flókin — og miklu flóknari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.