Fréttablaðið - 25.11.2010, Blaðsíða 80
Umbi flytur í Kringluna
Embætti umboðsmanns skuldara
hugar nú að flutningum. Það hefur
verið til húsa á Hverfisgötu 6 und-
anfarna mánuði, í sama húsi og
Ríkissaksóknari og Kjararáð. Í byrj-
un desember flytur Ásta Sigrún
Helgadóttir hins vegar með allt
sitt starfslið í gamla Morgunblaðs-
húsið í Kringlunni. Það
má eiga von á að
hreysti starfs-
manna taki kipp
í kjölfarið, enda
hefur líkamsrækt-
arkeðjan World
Class nýlega
komið á
fót útibúi í
húsinu.
Mest lesið
DREIFING: dreifing@posthusid.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
FRÉTTIR AF FÓLKI
LÖGFRÆÐIAÐSTOÐ
ORATORS
- félag laganema við
Háskóla Ísland
Stelp
dúnú
Verð
Tilbo
Stráka dúnúlpa
(70/30 dúnn/fjaðrir)
Verð:
Tilboð:
Verið velkomin
í verslanir okkar
Verslun Icewear
Þingholtsstræti 2
101 Reykjavík
Sími 561 9619
Verslun Icewear
Suðurhrauni 12c
210 Garðabæ
Sími 555 7409
St
lo
Ve
Stráka
loðflís
Ve
St
pa
dú
Ve
Stráka
dúnvesti
Ver
Tilb
Stelpu
dú
Ve
Ti
St
p
dú
V
Str
sof
Ver
Stelpu
so
Ve
Ste
sof
Ve
Fréttablaðið er nú með 187%
Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18–49 ára.
Könnun Capacent í ágúst til október 2009 og 2010.
MORGUNBLAÐIÐ
20
09
29
,3
%
74,7%
26%
20
10
20
09
71
,4
%
20
10
Allt sem þú þarft...
FRÉTTABLAÐIÐ
meiri lestur en Morgunblaðið.
1 Miðbaugsmaddaman: Kaupa
vændi fyrir syni sína
2 Óvenjuleg slys í Árnessýslu
3 Starfsmannaveisla endaði
með hópslagsmálum
4 Margbrotinn eftir að hafa lent
fyrir strætisvagni
5 Lögregla kölluð til vegna
hávaða í tölvuleik
6 Fjölmargir vilja hjálpa Tryggva
Jóni
Möllerinn tapar trausti
Kristján L. Möller hefur undan-
farin ár verið vinsæll í sínu eigin
kjördæmi, enda gekk honum sem
samgönguráðherra vel að vinna
að samgöngubótum á svæðinu.
Þetta virðist liðin tíð, ef
marka má nýjasta
þjóðarpúls Gallup.
Þar ku Samfylkingin
hafa mælst með
níu prósenta fylgi
í Norðausturkjör-
dæmi. Norðanmenn
treysta sínum
manni greini-
lega ekki
eins vel til
góðra verka
án ráðherra-
dómsins.
- sh