Fréttablaðið - 25.11.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 25.11.2010, Blaðsíða 44
 25. NÓVEMBER 2010 FIMMTUDAGUR10 ● em kvenna 2010 Kvennalið Ármanns í glæsilegum búningum. Íslandsmótið árið 1944 á sýslumannstúninu í Hafnarfirði. Þetta var fyrsta Íslandsmótið í handbolta. Úr leik Ármanns og KR. Athugið að keppt er á malarvellinum á Sauðárkróki en leikurinn fór fram árið 1957. Greinar úr Alþýðublaðinu sáluga þar sem fjallað er um sigur Íslands á NM ´64. Flottar FH-stelpur. Mörkin eru af ódýrari gerðinni, úr spýtum. Stelpurnar í Ármanni eru hér í keppnis- ferð í Borgarnesi árið 1960. Íslandsmótið var eitt sinn haldið á þjóðhátið í Eyjum. Sigrinum á NM 1964 fagnað. Kvennalandsliðið árið 1974. Ármann Sigurjónsson, formaður HSÍ, heiðrar fyrirliða lands- liðsins, Sigríði Sigurðardóttur, eftir sigur á NM 1964. Kvennahandbolti hefur verið iðkaður lengi á Íslandi og aðstæður hér á árum áður koma ungu fólki í dag spánskt fyrir sjónir. Þá var spilað á grasbölum víða um land og þegar kvennalið Íslands varð Norðurlandameistari árið 1964 var á leikið á grasinu í Laugardal. Það var hápunktur- inn í sögu íslensks kvennahandknattleiks þar til nú að Ísland tekur í fyrsta skipti þátt í úrslitum á stórmóti. Íþróttahús til handboltaiðkunar voru ekki á hverju strái á sokkabandsárum íþróttarinnar eins og nú. Handboltaiðkendur víluðu þá ekki fyrir sér að spila handbolta á malarvöllum sem og á malbiki. Aðstæður sem enginn myndi láta bjóða sér í dag. Á þessum stórskemmtilegu myndum má sjá sýnis- horn af kvennahandbolta á árum áður. Er óhætt að segja að það gleðji augað að sjá aðstæð- urnar sem boðið var upp á og einnig eru búningarnir stórskemmtilegir. Kvennahandbolti á árum áður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.