Fréttablaðið - 25.11.2010, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 25.11.2010, Blaðsíða 57
Ítalskur hágæða rjómaís, lagaður eftir gamallri ítalskri hefð sem tryggir ómótstæðilegan eftirrétt á hátíðarborðið þitt. Þrjár girnilegar bragðtegundir hver annarri betri, verði þér að góðu! Gildir til 28. nóvember meðan birgðir endast. 1.348kr/kg. HEILL KALKÚNN FERSKUR Merkt verð 1.498.- 2.236kr/kg. KALKÚNABRINGUR FERSKAR Merkt verð 3.194.- 998kr/pk. JÓI FEL KALKÚNAFYLLING 339kr/kg. SÆTAR KARTÖFLUR 339kr/pk. TRÖNUBER 500G GOTT VERÐ TILBOÐ TILBOÐ að hætti kokkalandsliðsins STEIKTUR HEILL KALKÚNN 1 stk heill kalkúnn Salt og pipar Smjör Klútur FYLLING 1 dl saxaður laukur 1 dl rauðlaukur saxaður 1 dl epli söxuð 1 dl saxað sellerí Söxuð salvía Saxað timijan 2 dl smjör 5 dl brauðteningar 2 egg Allt grænmetið er svitað við nokkuð vægan hita á pönnu uns algerlega meyrt. Kælið grænmetið og blandið síðan saman við restina af hráefnunum. Kryddið að lokum vel með salti og pipar. Snyrtið kalkúninn og smyrjið vel með smjöri. Kryddið að innan sem og utan með salti og pipar. Smellið fyllingunni í hann og lokið. Setjið á grind og brúnið í ofni við 210 gráður í 12 mín ca eða þangað til hann er orðinn fallega gylltur. Takið kalkúninn út og lækkið ofnin í 120 gráður. Takið klút sem hefur verið bleyttur vel með smjöri og leggið yfir kalkúninn. Eldið hann svo áfram í ofninum í ca 3 ½ til 4 klukkutíma og munið á 15 mín fresti að taka smjörið og safann og hella aftur í klútinn sem liggur á kalkúninum. (Uppskriftin miðast við ca 5kg fugl). ÞAKKAGJÖRÐARHÁTÍÐIN ...er í dag TILBOÐ afsláttur við kassa 10 % TILBOÐ afsláttur við kassa 30 % KALKÚNASPRAUTUSETT 3 stk., sprauta, suga og bursti 2.999kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.