Fréttablaðið - 25.11.2010, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 25.11.2010, Blaðsíða 31
 25. nóvember 2010 FIMMTUDAGUR1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 É g keypti þennan kjól fyrir um það bil fjór- um árum en gleymdi honum síðan! Ég var að uppgötva hann aftur og hef notað hann mikið núna þegar ég kem fram að kynna nýja diskinn minn,“ segir Regína Ósk Óskarsdótt- ir sönkona, en hún gaf nýverið út jóladiskinn, Um gleðileg jól. Regína segist algjör kjólakona en á umslagi disks- ins er hún einmitt í drifhvítum kjól sem hún á sjálf. „Ég elska kjóla hvort sem þeir eru síðir eða stuttir og þá sér- staklega „second-hand“ kjóla, sniðin eru svo kvenleg. Ég versla mikið í Rokki og rósum og í búð sem heitir „Ein- stakar ostakökur“, en hún selur nýja kjóla í gamla stíln- um, alveg geggjuð!“ Regína segist aldrei ganga í buxum og lýsir fatastíl sínum sem kvenlegum og þægilegum. Eins segist hún ekki fara út úr húsi nema á háum hælum, hvað ætli hún eigi þá marga hælaskó? „Ekkert eitthvert rosalegt magn,“ segir hún hlæj- andi. „Þetta eru kannski sjö til átta pör sem ég nota en ætli að það leynist ekki um það bil tuttugu pör í skápnum í heildina.“ Geng aldrei í buxum Regína Ósk söngkona er mikil kjólakona og klæðist drifhvítum sparikjól á umslagi nýs jóladisks. Listh Sofðu vel um jólin IQ-Care heilsudýnur. Verð Queen 153x203 cm á íslenskum botni: 179.900 kr. Íslenskur höfuðgafl 84.900 kr. (Sé keypt rúm fæst 20% afsláttur af höfuðgafli.) Úrval af stillanlegum rúmum. 2x80x200 cm með okkar bestu IQ-care heilsudýnu. Verð frá 339.900 kr. BOAS Leður hægindastóll. Verð 79.900 Leður hægindasófi 3 sæta Verð frá 169.900 Svefnsófi verð frá 169.900 Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is 20% afsláttur af öllum kjólum og skokkum Frábært úrval af hversdags og sparikjólum! Stærðir 36-52 F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 Skór & töskur í miklu úrvali www.gabor.is Sérverslun með Vefverslunin www.asos.com býður upp á ótrúlegt úrval kjóla sem er hægt að fá senda heim hvert á land sem er. Leitar- vélin er sérstaklega aðgengileg og er hægt að leita eftir litum, stærðum, merkjum og stíl. Þá er hægt að velja nöfn þekktra ein- staklinga og fá upp kjóla og föt í þeirra anda. Victoria Beckham og Cameron Diaz eru á meðal þeirra sem eru á listanum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.