Fréttablaðið - 25.11.2010, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 25.11.2010, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 25. nóvember 2010 27 Farþegum fjölgar hjá Strætó, sem ekki getur sinnt þessari auknu eftirspurn vegna samdrátt- ar. Sorglegt að geta ekki boðið upp á meiri þjónustu í samræmi við kærkomna eftirspurn. Strætófarþegi sem mætir til vinnu sinnar eða í skóla þarf ekk- ert bílastæði, eins og augljóst má vera. Hann er þess vegna ódýr- ari fyrir þá stofnun eða fyrir- tæki sem hann vinnur hjá en sá sem notar bílastæði. Er strætó- farþeginn að hagnast á því? Nei, því miður, nema í algerum undan- tekningartilfellum. Ég sé ekkert réttlæti í því að bílandi starfs- maður fái að leggja frítt við sinn vinnustað á kostnað vinnuveit- andans, en starfsfélagi hans sem kemur með strætó njóti þess ekki að spara vinnuveitandanum bíla- stæði fyrir sig. Bílastæði eru hluti af rekstrar- kostnaði fyrirtækja og stofnana, á stórum vinnustöðum getur hann verið umtalsverður. Ég tel því eðlilegt og sanngjarnt að fyrir- tæki og stofnanir innheimti sann- gjarnt gjald fyrir notkun á bíla- stæðum sínum. Gjald sem gæti verið eins konar þjónustugjald til Strætó fyrir að koma sínum starfs- mönnum til vinnu. Þannig gætu þau tekið þátt í kostnaði við rekst- ur Strætó og jafnvel stuðlað að bættri þjónustu, samhliða minnk- andi eftirspurn eftir bílastæðum. Slíkt yrði allra hagur því stræ- tófarþegar eru ekki frekir til pláss- ins í sínum ferðamáta. Þeir stuðla ekki að auknu flæmi bílastæða eða annarra dýrra umferðarmann- virkja, sem er hagkvæmt fyrir þjóðarbúið. Að auki stuðlar bíl- laus lífsstíll að fegurra umhverfi og afslappaðra mannlífi. Strætófarþegar nota ekki bílastæði Strætó Ari Tryggvason starfsmaður LSH Er ekki betra að vita nákvæmlega hvaða vexti þú færð? Vextir á fastvaxtareikningum 1 mánuðir 3 mánuðir 6 mánuðir 12 mánuðir 4,02% 3,82% 3,66% 3,35% islandsbanki@islandsbanki.is www.islandsbanki.is Sími 440 4000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.