Fréttablaðið - 25.11.2010, Page 57

Fréttablaðið - 25.11.2010, Page 57
Ítalskur hágæða rjómaís, lagaður eftir gamallri ítalskri hefð sem tryggir ómótstæðilegan eftirrétt á hátíðarborðið þitt. Þrjár girnilegar bragðtegundir hver annarri betri, verði þér að góðu! Gildir til 28. nóvember meðan birgðir endast. 1.348kr/kg. HEILL KALKÚNN FERSKUR Merkt verð 1.498.- 2.236kr/kg. KALKÚNABRINGUR FERSKAR Merkt verð 3.194.- 998kr/pk. JÓI FEL KALKÚNAFYLLING 339kr/kg. SÆTAR KARTÖFLUR 339kr/pk. TRÖNUBER 500G GOTT VERÐ TILBOÐ TILBOÐ að hætti kokkalandsliðsins STEIKTUR HEILL KALKÚNN 1 stk heill kalkúnn Salt og pipar Smjör Klútur FYLLING 1 dl saxaður laukur 1 dl rauðlaukur saxaður 1 dl epli söxuð 1 dl saxað sellerí Söxuð salvía Saxað timijan 2 dl smjör 5 dl brauðteningar 2 egg Allt grænmetið er svitað við nokkuð vægan hita á pönnu uns algerlega meyrt. Kælið grænmetið og blandið síðan saman við restina af hráefnunum. Kryddið að lokum vel með salti og pipar. Snyrtið kalkúninn og smyrjið vel með smjöri. Kryddið að innan sem og utan með salti og pipar. Smellið fyllingunni í hann og lokið. Setjið á grind og brúnið í ofni við 210 gráður í 12 mín ca eða þangað til hann er orðinn fallega gylltur. Takið kalkúninn út og lækkið ofnin í 120 gráður. Takið klút sem hefur verið bleyttur vel með smjöri og leggið yfir kalkúninn. Eldið hann svo áfram í ofninum í ca 3 ½ til 4 klukkutíma og munið á 15 mín fresti að taka smjörið og safann og hella aftur í klútinn sem liggur á kalkúninum. (Uppskriftin miðast við ca 5kg fugl). ÞAKKAGJÖRÐARHÁTÍÐIN ...er í dag TILBOÐ afsláttur við kassa 10 % TILBOÐ afsláttur við kassa 30 % KALKÚNASPRAUTUSETT 3 stk., sprauta, suga og bursti 2.999kr.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.