Fréttablaðið - 16.02.2011, Blaðsíða 51
Yfirburðir Stöðvar 2 í innlendri dagskrárgerð sjást vel þegar tilnefningarnar til Edduverðlaunanna í ár eru skoðaðar.
Stöð 2 er eina sjónvarpsstöðin sem fær tilnefningar í flokkunum Leikið sjónvarpsefni og Skemmtiþáttur ársins og
það hvetur okkur til frekari dáða á 25. afmælisárinu sem nú er í fullum gangi!
Besta leikna sjónvarpsefni ársins, tilnefningar
Mér er gamanmál sýnt á Stöð 2
Hlemmavídeó sýnt á Stöð 2
Réttur 2 sýnt á Stöð 2
Besti skemmtiþáttur ársins, tilnefningar
Logi í beinni sýnt á Stöð 2
Spaugstofan sýnt á Stöð 2
Ameríski draumurinn sýnt á Stöð 2
Stöð 2 þakkar þessu hæfileikaríka fólki og þeim sem að þessum verkum koma fyrir gott
samstarf. Til hamingju með tilnefningarnar! Við erum jafnframt stolt af nýju innlendu efni
sem er komið eða er væntanlegt á dagskrá: Mannasiðir Gillz, Pressa 2, Tvímælalaust,
Hamingjan sanna, Steindinn okkar o.fl. o.fl. o.fl.
Samtals fékk efni sem sýnt er á Stöð 2 14 tilnefningar í ár! Þar á meðal þessar:
Frétta/viðtalsþáttur ársins: Sjálfstætt fólk, Barnaefni: Algjör Sveppi, Sjónvarpsmaður ársins:
Sverrir Þór Sverrisson og Þorsteinn J., Leikkona ársins: Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Réttur 2,
Leikari ársins: Pétur Jóhann Sigfússon, Hlemmavídeó, Leikari í aukahlutverki: Stefán Hallur
Stefánsson, Réttur 2, Tónlist ársins: Úlfur Eldjárn, Hlemmavídeó
VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000