Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.02.2011, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 16.02.2011, Qupperneq 56
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Vinsæl hamingja Þættirnir Hamingjan sanna, sem eru byggðir á hugmynd Ásdísar Olsen og Karls Ágústs Úlfssonar, hefjast á Stöð 2 í mars. Þeir eru augljóslega margir sem vilja bæta líf sitt og finna hamingjuna þar sem á annað hundrað manns hafa sótt um að koma fram í þáttunum og fá þannig hjálp við leitina eilífu. Ásdís og félagar eru að vonum kát með viðbrögðin og vinna nú að því að fara yfir umsóknirnar, sem eru jafn misjafnar og þær eru margar. - afb Í tilefni kínverska nýársins og 40 ára sambandsafmælis Íslands og Kína verður haldin einstök kung-fú sýning í Háskólabíói föstudaginn 18. febrúar kl. 19:00 í stóra salnum. Bardagalistahópur frá Beijing Sport University og Chengdu Sport University sýna útfærslur ýmissa kínverskra bardagalista. Dr. Su Ge, sendiherra Kína á Íslandi, og Ásta Magnúsdóttir, ráðuneytisstjóri menntamálaráðuneytisins, flytja ávarp. Frábær skemmtun fyrir alla aldurshópa. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis meðan húsrúm leyfir. Upphitun fimmtudaginn 17. febrúar ... nánar á www.konfusius.hi.is Konfúsíusarstofnunin Norðurljós kynnir: Kínversk fræði við HÁSKÓLA ÍSLANDS www.konfusius.hi.is | konfusius@hi.is LÖGFRÓÐUR LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA LÖGRÉTTU Ókeypis lögfræðiráðgjöf á miðvikudögum frá kl. 17:00–20:00 í Háskólanum í Reykjavík logfrodur.hr.is Fréttablaðið er nú með 187% Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18–49 ára. Könnun Capacent í ágúst til október 2009 og 2010. MORGUNBLAÐIÐ 20 09 29 ,3 % 74,7% 26% 20 10 20 09 71 ,4 % 20 10 Allt sem þú þarft... FRÉTTABLAÐIÐ meiri lestur en Morgunblaðið. 1 Hvatti Sigurjón til að senda lagið inn 2 „Hingað og ekki lengra“ 3 Segjast hafa afhjúpað leyndarmál Coca-Cola 4 Bæta 200 milljónum við rekstur grunnskóla 5 Vigdís segir sig úr umhverfisnefnd – getur ekki unnið með Merði Flytur og fer úr bæjarstjórn Hildur Dungal mun láta af störfum sem bæjarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins í Kópavogi í apríl næstkomandi. Ástæðan er sú að hún er að flytja í Garðabæ en lögum samkvæmt verða sveit- arstjórnarmenn að búa í sveitar- félögum sem þeir stýra. „Þetta hefur ekkert með pólitík- ina í Kópavogi að gera heldur eru þetta persónulegar ástæður,“ sagði Hildur í samtali við Fréttablaðið í gær. „Við erum að flytja í hús pabba míns sem vildi halda húsinu í fjölskyldunni, og það vill bara svo til að það er annars staðar en í Kópavogi. Þetta var tækifæri sem bauðst núna og við gátum ekki beðið þar til kjörtímabilinu lýkur,“ segir Hildur. - kh

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.