Barnablaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 5
Kæra Barnablað!
Ég þakka fyrir blöðin, sem ég fékk frá síðasta ári, þau
eru skemmtileg. Ég sendi hér með greiðslu fyrir árið
1966 og 1967 kr. 90,00.
Kær kveðja.
Margrét Rakel Hauksdóttir,
Núpi, Dýrafirði.
Kæra Bamabiað!
Ég bið þig að afsaka hvað seint ég borga blaðlð, en
nú sendi ég þér borgunina fyrir árið 1967 kr. 45,00, og
einnig þakka ég þér fyrir ailt þitt skemmtilega efni,
sem þú hefur fært mér.
Með kærri kveðju.
Dagný Bjarkadóttlr,
Hallbjarnarstöðum, Tjörnesi, S.-ÞIng.
Kæra Barnablað!
Hér með sendi ég greiðslu fyrlr blaðið árlð 1967 kr. 45,00.
Svo þakka ég þér fyrir allar góðu sögurnar á liðnum
árum. Og óska þér alls góðs 1 framtiðlnni.
Kær kveðja.
Björg Guðrún Bjarnadóttir,
Haga, Barðaströnd, V.-Barð.
Kæra Barnablað!
Hér með sendi ég þér borgun fyrlr árið 1967 og 1968
kr. 90,00. Mér finnst sögurnar i Barnablaðinu skemmtl-
legar. Svo langar mig til að komast i bréfasamband við
stúlku á aldrinum 13—14 ára.
Sigurborg Hallstelnsdóttlr,
Fiateyri, Reyðarfirðl,
S.-Múlasýslu.
Brekkukoti 3. marz 1968.
Kæra Barnablað!
Ég bið þig að fyrirgefa hvað ég borga selnt. Er ég
búin að borga fyrir árið 1967? Ég ætla að senda þér
135 kr., og eí ég er búin að borga fyrir 1967, þá er
þessl borgun fyrir 1968, 1969 og 1970. Ég þakka þér
fyrir allar skemmtilegu sögurnar, sérstaklega fyrir fram-
haldssöguna Kinzu. Svo óska ég blaðinu alls hlns bezta á
komandi árum.
Kær kveðja.
Anna H. Sigurðardóttir (11 ára),
Brekkukotl, Þingi,
A.-Hún, pr. Blönduósi.
E.s. Ég vona að þetta komist til skila. Bið að heilsa öddu
Höddu. — Mig langar til að komast 1 bréfaskipti við
drengi og stúlkur á aldrinum 11—13 ára . A.H.S.
Hafnarfirði 13. april 1968.
Kæru starfsmenn blaðsins og systkin. Sendi hér með
áskriftarverð blaðsins og um leið þakkir mínar fyrir
það. Það sem umfram er áskriftarverðið bið ég um að
renni til blaðsins.
Virðingarfyllst.
Einar Júlíusson
Lækjargötu 1, Hafnarflrði.
Kæra Barnablað!
Ég sendi þér borgun fyrir árln 1966 og 1967 kr. 50.00.
Mér þykir gaman af öllum sögunum. Ég bið afsökunar að
það dróst lengi að senda þér borgunina.
Kær kveðja.
María Gestsdóttlr 11 ára.
Forsæti, Villingaholtshr, Árnessýslu.
Athugasemd: Árgangur Barnablaðsins kostaðl kr. 45,00
árið 1966 og eins árið 1967. Ritstj.
BRÉFASKIPTI
Þórey Borg Guðnadóttir.
Móabarði 20B, Hafnarfirði
óskar eftir að skrifast á við stúlku á aldrlnum 10—11 ára.
Bjarghildur Fanney Guðmundsdóttlr,
Brekkuvöllum, Barðaströnd, V.-Barð.
óskar eftir að komast i bréfaviðskiptl við stúlku á aldrin-
um 11—13 ára. — Vinsamlega mynd fylgi fyrsta bréfi.
Kæra Barnablað!
Mig langar til að skrifast á við dreng eða stúlku á
aldrinum 11—12 ára. — Kær kveðja.
Hrafnhildur Gelrsdóttir,
Suðurgötu 32, Sandgerði.
Kæra Barnablað!
Mig langar til að skrlfast á við dreng eða stúlku á
aldrinum 11—12 ára. — Kær kveja.
Sigurlaug Kristmannsdóttir,
Suðurgötu 18, Sandgerði.
5