Barnablaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 30

Barnablaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 30
JESÚS GETUR HJALPAÐ 1) Um kvöldið ætlaði mamma niður í þorpið á samkomu. Mamma hafði nýlega frelsazt. Og nú langaði hana að heyra meira um Jesúm. 2. „Bless, litla Maja. Vertu nú virkilega góð stúlka meðan mamma er í burtu.“ Með það sama var hún horfin út úr dyr- unum. En um leið kom frændi í fangið á henni, og sagði með mikilli geðshræringu: „Eitthvað hræðilegt hefur hent — þú verður að koma strax.“ Þetta sagði hann við mömmu í geðs- hræringu. 'ð. Mamma hvítnaði upp: „Hvað hefur komið fyrir?“ Þau fóru bæði út. Ég varð óttaslegin og hljóp út á eftir þeim. Ég fór beint út í hesthúsið, en þá kom mamma út um hesthússdyrnar grátandi. 4. „Hvað hefur skeð mamma, þú grætur?" Um leið sá ég að tveir menn studdu pabba. Andlit hans glóði í svitaperlum. Hann stundi þungan. „Bifreiðin er rétt að koma,“ sagði frændi. 30

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.