Barnablaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 38

Barnablaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 38
Góður vitnisburður — Eru þetta ódýrustu stólarnir? Trúboð- inn horfði spyrjandi á Gyðinginn, sem var húsgagnasali. — Já, vissulega, herra minn, svaraði Gyð- ingurinn með miklu handapati. — Fæ ég þá senda heim, og er það innifalið í verðinu? Húsgagnasalinn varð skelfdur á svip. — Það er ekki hægt, það er ómögulegt. Fyiir þetta lága verð. — Ég hef svo að segja gefið stólana. En, herra minn, ef yður vantar sendil, þá get ég útvegað einn. Trúboðinn afþakkaði boðið kurteislega. Hann vissi að við þessa sömu götu var svert- inginn Viriato. Hann starfaði sem sendisveinn og tilheyrði söfnuði hans. — Náðuð þér í nokkurn? spurði Gyðingur- inn. — Aha, þessi þarna. Nú hefur heppnin verið með yður, það verð ég að segja. Hann er sá áreiðanlegasti sendisveinn, sem til er í borginni. — Einmitt það. Trúboðinn hlustaði með athygli, meðan Gyðingurinn hélt áfram. — Þessi hérna, skiljið þér, var sá versti vizkan sagði nei. Ef maður fvndi einhvern hlut, var manni skylt að segja frá því, eða þá að auglýsa það, en það vildi Stína ekki gera. Gerði hún það, mundi kannski rétti eigand- inn gefa sig fram, og þá hlaut Stína að missa aftur vettlingana. Ó, hvað hún átti f miklu sálarstríði! Kannski skyldi hún segja mömmu frá vettlingunum? Eða kannski fela þá heima, en nota þá aðeins þegar hi'rn væri í skólan- um? Uss, hvað þetta er ljót hugsun, og Stína sem óskaði alltaf að vera sannkristin. 'En — ekki mnndi Tesús verða reiður þótt hún tæki þá, þvf að þá hefði hann ekki leyft henni að finna þá. Nei, þetta var sannarlega enginn áflogaseggur, sem maður fyrir fann. Sterkur og hættulegur. Já, stórhættulegur maður. Hann hefur fengið nýtt boðorð, eins og hann segir. Það er nú ágætt, því að hann er alveg umbreyttur. Hann er heiðarleikinn sjálfur, holdi klæddur. Við kaupmennirnir hér í göt- unni, sem þurfum að láta fara með eitthvað í bankann, sendum hann alltaf. Hann bregst okkur aldrei, Hann er alveg sérstakur, skiljið þér. Rétt sem það er segir hann, dýrð sé Jesú, eða ef hann á að telja peninga, þá segir hann, sjö átta, níu, hallelúja, ellefu tólf, þrettán — þökk og lof. En þetta er allt saklaust. Sem sagt, hann fer ekki á bak við neinn, síðan hann tók upp þessi nýju boðorð. — En, herra minn — stólarnir eru tilbúnir. Gjörið þér svo vel. Húsgagnasalinn gaf Viriato merki, og sneri sér svo að trúboðanum og sagði: — Viljið þér gera svo vel og gefa sendlinum heimilisfang yðar? En Viriato, sem var kominn inn, brosti svo að skein í stóru, lrvítu tennurnar hans og sagði leikur! En ef hún nú tæki þá og færi á bak við nrömmu, mundi hún þá hafa nokkra á- nægiu af þeim? Nei, og aftur nei! Stína staulaðist heim til mömmu með vettl- ingana og spurði hana, hvað hún ætti að gera. Mamma gladdist mjög yfir ráðvendni Stínu. Hún skrifaði nokkra smámiða og fór með þá niður á leikvöllinn og festi þá upp hér og þar á vellinum. Þegar liðinn var einn mánuður og enginn eigandi hafði gefið sig fram, fékk Stína að eiga vettlingana. Nú var hún sannfræð um, að það var meiningin að hún mætti eiga þá, og þess vegna gat hún með góðri samvizku notað þá. 38

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.