Barnablaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 12

Barnablaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 12
öðru hvoru á fingrunum, en lét sér samt ekkert bregða við pað, því að hann var alltof svangur tii þess að geta bundið hugann við nojs.Kuð annaó en hungrið, sem svarí að maga hans. Hann veitti þvi þó atiiygh, að stór hóp- ur af fóiki hatði satnazt saman úti á torg- inu. FiOrtkur sendisveina, á aidur við hann sjáitan, stóðu og störðu torvkmslega á hann. Hann tór nú að óttast að hann yröi brátt til- neyddur að segja hver hann væri. Þegar hann var buinn að vinna tvær klukku- stunair, spurði maðurinn hann hvort hann hetði borðað nokkurn morgunverð. „Nei,“ svaraði Hamid, „og engan kvöld- mat í gær heidur." Maðurinn réiti honum þá tvær heitar boll- ur. Hamid var fljótur að færa þær sér að munni. Hvílíkt bragð! £n þá urðu iitlu strák- arnir úti á götunm þungir á svipinn. Þeir voru líka sársvangir, og þessi ókunni strákur hatði rænt þá vinnunni. Bollur eru morgunréttur, og eftir hádegið var búðinni lokað. Bakarinn gaf Hamid góð meðmæli. Honum fannst hann hafa unnið vel og sagði, að liann væri velkominn að koma daginn eftir. Síðan borgaði hann honum fyrir vinnuna, og Hamid fannst sem hann væri orðinn konungborinn, þegar hann gekk yfir torgið, og var að hugsa um hvað hann æíti að kaupa fyrir peningana. Hann sá bunka af grænum brjóstsykri í búðinni og óskaði sér, að hann hefði getað keypt eitthvað handa Kinzu. £n nú þarfnaðist hún ef til vill ekki sælgætis frá honum? Ef til vill hefði hún hreinlega gleymt honum. Það var ekki laust við, að honum fyndist kökkur koma upp í hálsinn á sér, og hann ákvað að hugsa um eitthvað annað í staðinn. Síðan gekk hann í áttina að brauðbúð einni. Þá heyrði hann allt í einu rödd á bak við sig. „Hver ert þú?“ Hann sneri sér við og sá þá dreng á sínum aldri, með rakað höfuð og klæddan skyrtu, sem einhverntíma hafði verið hvít. Hún var saumuð úr gömlum sykurpoka og var með stöfunum á. Glaðlegur, lítill stráklingur með fjörleg augu. Hann horfði vingjarnlega og hlýlega á Hamid, svo að hann varð næstum feiminn við. „Eg er utan af landi, svaraði hann. „Hvers vegna ert þú þá kominn til borgar- innar?“ „Til þess að ieita mér atvinnu.“ „Hvar eru foreldrar þínir?“ „Dánir.“ „Hvar áttu heima?“ „Á görunni." Litii borgarbúinn, sem hét Ayashi, hneigði sig samþykKjandi. „Það geri ég einnig. Ég á ekki heldur neina mcmmu, og faðir mmn er farinn upp í fjöll- in. Eg bý líka á götunni, og það gera margir af drengjunum þarna, þeir sem sitja undir trénu. kauptu brauð fynr peningana sem þú fékkst, og gefðu okkur hinum að smakka með þér. Þá geiur þú orðið einn af okkur, og við skulum segja þér frá því, hvar við borðum kvöldmatinn okkar.“ Skemmtilega aðlaðandi framkoma Ayashis vakti athygli Hamids á sérstakan hátt. Það var eins og hann hefði uppgötvað hjálpar- leysi hans á augabragði. Fyrir slíka vináttu var hann fús að fórna peningunum sínum. „Þú skalt fá að vera einn af okkur!“ Þessi orð voru ljúfleg í eyrurn Hamids. Hann fór og keypti brauð fyrir peningana sem voru afgangs. Hann keypti sér um leið nokkrar svartar, mjög beiskar olífur. Ásamt þessum nýja félaga sínum fór nú Hamid til drengjanna, þar sem þeir sátu undir stóru tré á miðju torginu. Hann skijyti brauðinu á milli drengjanna, sem var horfið áður en hann vissi af í hina hungruðu munna. Hamid, sem fannst hann vera svolítið utanveltu við hópinn, sat út af fyrir sig og borðaði sinn skammt. Þó að enginn þeirra þakkaði hon- um, hafði veglyndi hans og gjafmildi haft sín áhrif, og frá þeirri stundu var hann einn af þeim. Það var sérkennilegur, lítill félagsskapur, sem hann batt tryggð við þennan dag. Sam- einigartákn þessara umkomulausu drengja var óhreinka, fáfræði, fátækt — og einkennis- búningurinn rifin klæði. Það voru litlir / 12

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.