Barnablaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 31

Barnablaðið - 01.02.1968, Blaðsíða 31
5. Ég skildi ekki, hvað hafði skeð. En þá sagði mamma: „Hesturinn sló pabba í lífið.“ Nú skildi ég. Skyldi pabbi deyja? Nei. pabbi má ekki deyja. 6. í sunnudagaskólanum hafði ég heyrt, að Jesús vildi hjálpa fólki, sem væri veikt. Hann gæti jafnvel vakið upp dauða. Og hann væri hinn sami í dag. 7. Ég flýtti mér heim og beygði kné mín við rúmið mitt: „Kæri Jesús, læknaðu pabba minn, láttu hann ekki deyja.“ Ég bað og mamma bað líka. 8. Pabbi kom heim frá sjúkrahúsinu. Læknirinn sagði að það væri kraftaverk, að hann hefði lifað þetta af. Jesús bænheyrði okkur. Ég þakka honum. 31

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.