Barnablaðið - 01.02.1968, Page 31

Barnablaðið - 01.02.1968, Page 31
5. Ég skildi ekki, hvað hafði skeð. En þá sagði mamma: „Hesturinn sló pabba í lífið.“ Nú skildi ég. Skyldi pabbi deyja? Nei. pabbi má ekki deyja. 6. í sunnudagaskólanum hafði ég heyrt, að Jesús vildi hjálpa fólki, sem væri veikt. Hann gæti jafnvel vakið upp dauða. Og hann væri hinn sami í dag. 7. Ég flýtti mér heim og beygði kné mín við rúmið mitt: „Kæri Jesús, læknaðu pabba minn, láttu hann ekki deyja.“ Ég bað og mamma bað líka. 8. Pabbi kom heim frá sjúkrahúsinu. Læknirinn sagði að það væri kraftaverk, að hann hefði lifað þetta af. Jesús bænheyrði okkur. Ég þakka honum. 31

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.