Barnablaðið - 01.02.1968, Side 31

Barnablaðið - 01.02.1968, Side 31
5. Ég skildi ekki, hvað hafði skeð. En þá sagði mamma: „Hesturinn sló pabba í lífið.“ Nú skildi ég. Skyldi pabbi deyja? Nei. pabbi má ekki deyja. 6. í sunnudagaskólanum hafði ég heyrt, að Jesús vildi hjálpa fólki, sem væri veikt. Hann gæti jafnvel vakið upp dauða. Og hann væri hinn sami í dag. 7. Ég flýtti mér heim og beygði kné mín við rúmið mitt: „Kæri Jesús, læknaðu pabba minn, láttu hann ekki deyja.“ Ég bað og mamma bað líka. 8. Pabbi kom heim frá sjúkrahúsinu. Læknirinn sagði að það væri kraftaverk, að hann hefði lifað þetta af. Jesús bænheyrði okkur. Ég þakka honum. 31

x

Barnablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.