Barnablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 6

Barnablaðið - 01.12.1968, Blaðsíða 6
Akureyri 5. Júni 1968. Kæra Bamablað! Ég ætla nú loksins að senda þér árgjaldið fyrir árið 1968 og vona að þú og Adda Hadda fyrlrgefið töflna. Mér finnst að blaðið ætti að koma fimm sinnum út á ári eins og einu sinnl. Það er nefnilega dálitið leiðinlegt að fá blaðið bara tvisvar á ári. Ég vona að þú verðir alltaf eins skemmtilegt og nú. Framhaldssagan Kinza er mjög góð, og mættuð þið birta meira af henni I einu. Svo vona ég að blaðinu gangi vel I framtiðinni og ég bið að heilsa öddu Höddu. Með kærri kveðju, S. M. Ég heiti (Nafn hennar er fagurt kvenmannsnafn og föðurnafnið sérkennilegt. Samt vonar Barnablaðið að hún sé engin huldumær) en ekki að birta nafnlð mitt, bara S. M. Þú færð peningana senda í póstávísun. Kæra Barnablað! Rúnar Kr. Þorsteinsson, Stelnholti, Stöðvarfirði, óskar eftir bréfasambandl við dreng eða stúlku á aldrin- um 10—12 ára. Athugið! Hér fer á eftir bréf frá sænskum dreng, 12 ára. Og siðar i blaðinu eru tvö mlvöru-bréf með meiru, frá tveim verðandi rithöfundum. Þau eru á blaðsiðu 21 og 32. ★ Frá móður þinni. I»að kcmur stundum eitt kærleiksríkt bréf, en kannski ég liöfund þcss aldrei scð lief. Ég veit mér það nægir, það vinur minn er, sem vill mig; nú gleðja — og kveðju mér ber. Ég les það og: hug:ur minn lmggast af fró og: hjarta mitt vængjum mót ljósinu sló: Guð andaði til mín úr fjarlæg:ðar firrð og friðurinn vermdi mig: alla í kyrrð. I»ú friðarins dúfa, ó fag:naðarbréf! Ég: flýt mér að þakka — ei með það ég: tef. I»ú fluttir mér kveðju, þú fluttir mér frið. Ég: farsældar höfundi óþekktum bið! Með vetrinum kólnar og: vökin mín frýs og: válegur kvíði í myrkrinu rís. En komi þá g:uðseng:ill g:óður til mín þá gleðst ég hugdöpur móðir þín. N. N. Bréf frá sænskum dreng. ,7, O /71 Oí> I BréfiS í íslenzkri þýSingu: Ég er sænskur drengur, sem 'heiti Ruben fohansson og á heima í Bua, það er staður ná- lægt Varberg. Pabbi minn er forstöðumaður í Hvítasunnusöfnuðinum í Bua. Ég er 12 ára 0g mikið áhugasamur fyrir íslandi. Þess vegna vildi ég gjarnan eignast bréfavin frá Islandi, sem kann eitthvað í sænsku. Ég er spyrjandi fyrir því, ef þið hafið eða vitið um nokkurn dreng sem vill skrifa. Ég yrði mikið glaður ef ég fengi svar frá Sögu-Eyjunni. Þakka fyrir- fram. Áritun mín er: Ruben Johansson, Bua Í0, Varöbacka, Svcrige.. 6

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/670

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.