19. júní


19. júní - 19.06.1968, Blaðsíða 62

19. júní - 19.06.1968, Blaðsíða 62
r Hafið þér eignast efitirtaldar bækur: 1. Samtíðarmenn I—II. Verkið er tvö bindi, alls um 900 bls., inn- bundið í traust band. 1 þessu verki eru 4686 æviskrár, og má því með réttu segja, að ekki sé annars staðar að finna meiri fróðleik um marga af okkar helztu sam- tiðarmönnum. Bæði bindin kosta fyrir áskrifendur 1100 krónur. 2. ísland — nýtt land. Ein fallegasta myndabókin, sem gefin hefur verið út til kynningar á landi okkar. öll bókin er litprentuð í Sviss. Lesmálið prentað á íslenzku-dönsku-ensku og ensku-þýzku-frönsku. Formálann skrifaði Kristján Eldjárn þjóðminjavörður. Kost- ar 400 krónur auk söluskatts. DOROTHY GRAY rtii'öriir nf liaitda ancjam bomun a öÍíam aídn INGÓLFS APÓTEK 3. llimneskt er að lifa. Ævisaga hins þjóðkunna heiðursmanns Sigurbjarnar Þorkelssonar. Ot eru komin tvö bindi. Þar er samandreginn ótrúlega mikill fróðleikur. Frásögnin er létt og skemmtileg. 4. Eitt af beztu verkum, sem komið hafa á íslenzku, er Nazareinn (þ. e. Kristur) eftir hinn heimsfræga rithöfund Sholem Asch í þýðingu Magnúsar Jochumssonar. Verkið er í þremur bindum: Rómverjinn — Lærisveinninn — Gyðingurinn. öll þrjú bindin í skinnbandi kosta aðeins kr. 610.00 auk söluskatts. LEIFTIIR II.I. Höfðatúni 12. Kópavogsbúar! Verzlunin er ávallt vel birgð af alls konar KJÖTI OG NÝLENDUVÖRUM Borgarbúðin Kársnesbraut 93 og Hófgerði 30 v.- j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.