19. júní


19. júní - 19.06.1968, Blaðsíða 29

19. júní - 19.06.1968, Blaðsíða 29
Guðrún A. Símonar Ég var fimmtán ára, þegar ég uppgötvaði, að ég gat eitthvað sungið. Minn draumur þá var að kom- ast sem einsöngvari í danshljómsveit Bjarna Böð- varssonar. Sá draumur rættist, og ég söng með hljómsveitinni öðru hverju (án kaups, bara ánægj- an) til tvítugsaidurs. Upp úr því fór ég að verða alvariega þenkjandi, og mig langaði til að kom- ast lengra á þessari braut. Ég fór til Sigurðar Birkis söngmálastjóra, og kom hann mér inn á svið sígildrar tónlistar, ásamt Fritz Weisshappel píanóleikara, sem átti engan sinn 1 íka í að hjálpa ungum og óreyndum söngv- urum. Hvílíka þolimnæði og prúðmennsku hafði sá heiðursmaður! Enn þann dag i dag hef ég mjög gaman af léttri tónlist, þar get ég slappað af og verið ég sjálf. Framh. á bls. 30. GuSrún Á. Símonar sem „Mimi“ í La Boheme. 19. JÚNI Eygló Vikorsdóttir sern bruSan „Olympia“ og Magnús Jónsson í Ævintýrum Hoffmanns. Eygló Viktorsdóttir Þegar kvennablaðið „19. júní“ fór þess á leit við mig, að ég segði eitthvað um feril minn sem söngkonu, var ekki laust við að ég færi hálfpart- inn hjá mér, því að þótt ég sé sísyngjandi og geti ekki að því gert, held ég að það þurfi meira til en mína getu að fara að hafa það í hávegum. LJpphafiega ætlaði ég ekki að fara út í sönginn í alvöru. Ég fór í Tónlistarskólann og lærði þar að leika á fiðlu hjá Birni Ólafssyni. Dr. Urbancic kenndi mér einnig lítillega á píanó sem aukafag. Hann var stjórnandi Tónlistarfélagskórsins og var þar af leiðandi alltaf á höttunum eftir fólki í kór- inn og hann fékk mig til að gerast meðlimur í honum. Ég hafði verið sisyngjandi frá því ég man eftir mér og hafði litla en háa rödd, sem féll vel inn i kórsöng. Framh. á bls. 31. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.