19. júní


19. júní - 19.06.1968, Blaðsíða 35

19. júní - 19.06.1968, Blaðsíða 35
í VATNAHLÍÐ w Hefur þú verið í Vatnahlíð? 1 Vatnahlið, þar sem björkin grcer, sígrœna. björkin, og sunnanblœr syngur í laufi. í VatnahlíS. Iiefur þú reikaÖ um rjóðrin grœn, rjöðrin sígrœn í Vatnahlíð? Heyrt hvernig syngja á sumartíð svalandi lindir við rjóðrin græn? Og fannstu iiminn úr mold og mörk, frá meiði og lindum í Vatnahlíð? í Vatnahlíð, sem í vetrarhríð á viði blómstrandi og gróna mörk. Við skulum finnast í Vatnahlíð. Vinarina bíða rjóðrin græn, vina, sem reika um rjóðrin græn með raulandi lindum í Vatnahlíð. Jakobína Sigurðardóttir HEIMTUR ÞJÓÐVÍSA fíiddarann dreymir í rökkri hvíta hind. Hún dansar af heiði að djúpri skógarlind, þá róða slær af austri á fíismálatind. Vitt flýgur valur yfir skóga. Hratt flýgur örin, en hraðar rennur þó hvít hind af heiði yfir hœðir og mó. Eftir hleypir riddarinn rennsveittum jó. Vítt flýgur valur yfir skóga. Eftir hleypir riddarinn, en aldregi nœr hvítri hind af heiði. í húminu fjær leiftursnöggu bliki á launstigu slœr. Vítt flýgur valur yjir skóga. Gustur fer um viði. Og gráa lokka ber riddarinn, er hindina í rökkurdraumi sér, sem mjallhvít af heiði í morgunsár fer. Vitt flýgur valur yfir skóga. Hægt strýkur vogana haustsins kaldi blær. Heimtust af öræfum hjarðir i gœr. „Gimbillinn minn göði, gullhornum búni.“ Gimbillinn minn góði, með gullhornin bleik, œrslast um túnið í óvita leik. Dansar hann um túnið — en dagur bregður lit. Grunur fer um grasið við golunnar þyt. Hverfa mun úr hjörðum, sem heimtust í gaer, öræfabarnið með augun snör og skœr og fannhvítan lagðinn, sem fjallgolan þvœr, „gimbillinn minn góði, gullhornum búni.“ fíiddarann dreymir í rökkri hvíta hind, sem dansar af heiði að djúpri skógarlind. Fallin eru laufin og fokin út í vind. Vítt flýgur valur yfir skóga. Hœgt strýkur vogana haustsins feigðarblær. „Ekki get ég unað mér einsömul í túni.“ 19. JtJNl 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.