Fréttablaðið - 22.12.2010, Síða 49

Fréttablaðið - 22.12.2010, Síða 49
MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 2010 Nordic Games býður upp á fjölbreytt úrval borðspila fyrir alla aldurshópa og jafnt stóra sem smáa hópa. Meðal vinsælustu spilanna eru spila- leikurinn Ligretto, Sequence og Ticket to Ride. Guðjón Guðmundsson, eigandi Nordic Games, segir borðspil í mikilli sókn og eina vinsælustu skemmtunina í jólaboðunum. Guðjón lýsir nokkrum borðspilum í stuttu máli: „Sequence er skemmti- legt fjölskylduspil þar sem tilgang- urinn er að vera fyrsti leikmaður- inn eða liðið sem leggur niður tvær „sequence“ – fimm spilapeninga í röð í sama lit – upp og niður eða á ská. Svipar til rommís og allir geta verið með. Þetta er eitt vinsælasta spilið á Íslandi í dag.“ Meðal nýjunga má nefna Ticket to Ride sem fæst í þremur mismun- andi útgáfum: Ticket to Ride USA, TTR Europa og TTR Norður löndin og er að sögn Guðjóns skemmtilegt og spennandi spil fyrir alla fjöl- skylduna. „Leikmenn fá úthlutað lestarleiðum á milli borga og spil- um með myndum af lestum á þeim. Tilgangurinn er að safna sem flest- um stigum með því að tengja lest- arleiðir á milli borga með lestar- spilunum. Einnig er hægt að ræna spilum af öðrum leikmönnum og skora aukastig með stórborgar- bónusspilunum. Frábært spil sem er auðvelt að læra og spennandi að spila.“ Ligretto er hraður spilaleikur og frábær skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna. „Ligretto er í raun mjög einfalt spil með nokkrum einföld- um reglum,“ segir Guðjón. Um leið og leikmenn hafa lært þær geta þeir unnið í því sem skiptir mestu máli: Að vera nógu snöggur. Mark- miðið er að losna við öll spilin úr Ligretto-bunkanum þínum á undan andstæðingunum, með því að vera fljótari að spila út samlitum spilum í réttri talnaröð í stafla á miðju borðinu. Hraði er grundvallar- atriði í spilinu. Þú verður að bregð- ast fljótt við. Allir leikmenn spila á sama tíma. Enginn þarf að bíða, svo enginn verður óþolinmóður. Ligretto-kassarnir eru til í þremur mismunandi litum; rauð- um, bláum og grænum. Allt að átta leikmenn geta spilað saman ef notaðir eru tveir Ligretto-kass- ar í mismunandi litum en allt að tólf leikmenn ef notaðir eru allir þrír litirnir,“ segir Guðjón. Meðal annarra spila hjá Nordic Games má svo nefna hið sívinsæla Rummikub, sem nú fæst einnig sem orðaspil, og Panic Tower, kubbaspil fyrir alla aldurshópa. Ekki má gleyma barnaspilunum en þau vinsælustu eru Draugastiginn og Áfram fyrsti bekkur, Sequence for Kids, Kviss bang búmm – Töfra- völundarhúsið. Allar upplýsingar um spilin er að finna á heimasíðunnu www. nordicgames.is. Borðspil eru vinsælasta skemmtunin í jólaboðum Ticket to Ride er eitt vinsælasta borðspilið fyrir þessi jól að sögn Guðjóns Guðmundssonar, eiganda Nordic Games. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Tvö Wasgij-jólapúsluspil frá Jumbo komu á markað fyrir þessi jól, Jólanótt og Sönn ást. Í Jólanótt er allt með kyrrum kjörum að því er virðist við fyrstu sýn. Eða hvað? Af hverju er öll fjölskyldan svona skelkuð á svip- inn? Ætli það sé innbrotsþjófur? Það er verkefni þess sem púslar að komast að því. Kassinn sýnir ekki lokaútkomu heldur gefur vís- bend i ng u um hana. Sá sem púsl- ar þarf því að nota ímyndunaraflið til að leysa gátuna. Ögrunin felst í því að lokaútkoman er í raun ekki sú sama og myndin utan á kassanum en sýnir þess í stað sjónarhorn persónanna sem þar eru. Í Sannri ást er prinsinn mætt- ur heim til Öskubusku á aðfanga- dagskvöld til að láta stúlkur máta glerskóinn sem hún skildi eftir á konunglega dansleiknum. En hvað ber framtíðin í skauti sér fyrir þetta undarlega samsafn af fólki? Það er verkefni púslarans að kom- ast að því. Sá sem púslar þarf að spá fyrir um framtíð persónanna framan á kassanum. Eins og í Jólanótt felst ögrunin í því að loka- útkoman er ekki sú sama og mynd- in utan á kassan- um sýnir en teng- ist henni samt. Wasgij-púslin eru 500 bitar hvort og eru geysivinsæl um heim allan og skyldueign á heim- ili metnaðarfullra púslara. Wasgij-púslin koma á óvart SPIL OG PÚSL FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.