Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.12.2010, Qupperneq 14

Fréttablaðið - 29.12.2010, Qupperneq 14
 29. desember 2010 MIÐVIKUDAGUR14 Þegar stiklað er á stóru í myndasafninu sést að miklar náttúru hamfarir voru eitt af því sem einkenndi erlendar fréttir ársins sem er að líða. Fyrstu hamfarirnar riðu yfir strax 12. janúar þegar gríðarsterkur jarð- skjálfti skók Haíti, varð hundruðum þúsunda að bana og lagði eitt fátæk- asta ríki jarðar nánast í rúst. Einmuna sumarhitar skópu jarðveg fyrir mestu skógarelda sem sögur kunna frá að greina í Rússlandi. Óvenjumiklar monsúnrigningar leiddu til gríðarlegra flóða sem færðu heimili allt að tuttugu og einnar millj- ónar manna á kaf í Pakistan. Pólsku forsetahjónin voru meðal níutíu og sjö fórnarlamba flugslyss í Rússlandi. Við árslok hvíldu augu heimsins á Kóreuskaga. Þar vígbúast nú bræðra- þjóðirnar í Norðu- og Suður-Kóreu hvor gegn annarri. Hamfarir af völdum manna og náttúru HEIMTIR ÚR HELJU Eftir umfangsmiklar björgunaraðgerðir tókst um miðjan október að bjarga þrjátíu og þremur námamönnum í Chile sem setið höfðu fastir í náma- göngum á sex hundruð og þrjátíu metra dýpi í sextíu og níu daga. MYND/AFP-NORDICPHOTOS GRÍÐARLEGT UMHVERFISSLYS Ellefu manns létust í eldsvoða um borð í olíuborpalli á Mexíkóflóa í apríl. Í kjölfar eldsins streymdi olía úr borholum og olli miklu umhverfis- tjóni við strendur Bandaríkjanna. MYND/AFP-NORDICPHOTOS MILLJÓNIR HEIMILISLAUSAR Talið er að allt að tuttugu og ein milljón manna hafi misst heimili sín í kjölfar mikilla flóða sem urðu í Pakistan í kjölfar óvenjumikilla monsúnrigninga. Flóðin náðu yfir svæði sem svarar til fimmtungs af flatarmáli Pakist- ans. Meira en 1.700 manns týndu lífi. FORSETAHJÓNIN FÓRUST Lech Kaczynski, forseti Póllands, og María eiginkona hans voru meðal níutíu og sjö manna sem fórust í flugslysi við Smol- ensk í Rússlandi hinn 17. apríl. Flestir hinna látnu voru pólskir framámenn á leið til minningarathafnar um þær þúsundir Pólverja sem létust í fjölda- morðum Sovétmanna í Katyn-skógi árið 1940. MYND/AFP-NORDICPHOTOS SÝNINGARTÆKI, SKILAVARA OG ÚTLITSG KOMDU OG GERÐU GÓÐ KAUP – RÝMINGA AÐEINS Í DAG OG Á MORGU N ERLENDAR FRÉTTAMYNDIR ÁRSINS 2010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.