Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1906, Blaðsíða 3

Sameiningin - 01.06.1906, Blaðsíða 3
99 íengizt hér til kaups sérstök handa byrjandi kristindómsnem- endum á heimiJum safnaöafólks vors og í sunnudagsskólunum. S. Oddsson (Minneota, Lyon Co., Minn.) tekr á móti pöntun- um hins litla kvers. VerS 10 ct., ef í einu eru keypt io eintök eSa fleiri, annars 15 cts. Nýtt íslenzkt mánaSarrit, sem nú í Júní er fariS aS koma út í Winnipeg, heitir „BreiSablik“. Útgefandinn er hr. Ólafr S. Þorgeirsson, ritstjórinn séra Friörik J. Bergmann. ÞaS á að vera islenzkri menning til stuðnings. ASal-ritstjórnargrein- in í fyrsta blaSinu er um andatrúna og hávaöann á Islandi út af þeim „vísindum“, sem höfundrinn auöheyrt alls ekki aö- hyllist, þótt hann tali mjög vingjarnlega 0g viröulega um hina reykvíksku forgöngumenn nýmæ.lanna og leitist viö aS bera af þeim blak. Ágætar myndir eru þar af tveim vel gefnum ís- lenzkum námsmönnum. Prentunarfrágangr á ritinu er hinn prýöilegasti. ÁrgángsverS $1.00, einstök númer 10 ct. P'remst allra Christian Endeavor félaga í heimsálfu þessari í því aS leggja fram fé missíónarstarfseminni kristilegu tií stuðnings kvaö vera Oxford Presbyterian í Philadelphia. Frá því er nú skýrt í „Sunday School Times“, aS á fjórum fyrstu arunurn á æfi þess hafi þaö tíökazt mjög og veriS talið óhjá- kvæmilegt aö hafa inn fé með því að halda allskonar skemmti- samkomur sem cftast. En þá fóru menn að veröa þreyttir á öllu því umstangi, enda sannfœrðust fleiri og fleiri af félags- mönnum um það, aS ósamboSiS væri málefni drottms aö safna peningum því til eflingar meö þeirri aöferð. Og þrátt fyrir talsverða mótspyrnu var i það ráöizt aS hætta viö þá aSferð, en leita í þess staS frjálsra samskota, sem lögö væn íram beinlínis cg eingöngu af trúaðri velvild til fyrirtœkja þeirra, er félagiS vildi styöja. Tilraun í þessa átt var fvrst samþykkt aS gjörS sky.ldi aö eins eitt ár. Reyndist svo, aö meira fé safnaöist á því eina ári meS beinum gjöfum en áSr haföi hafzt upp á tveim árum meS öllum samkomuhöldunum. Þá var með öllu hætt vi5 gömlu fjársöfnunar-aöferöina. Og meö hverju líðanda ári síöan hefir niSrstaöan af nýju aöferöinni oröiö æ betri og betri. Seinasta ár lagSi félag þetta til missíónar nærri því 15 hundruS do.llara, og er þó sagt, aS tala félagsmanna liafi í seinni tíö heldr farið minnkandi. FélagiS er 15 ára gamalt. Þetta er góS bending fyrir alla hina íslenzku söfnuöi vora. Þaö tíðkast því miör langt um of mikiS í sumum þeirra, til Þess ekki aS segja öllum, aö ná saman fé til kirkjulegra þarfa

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.