Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1906, Blaðsíða 32

Sameiningin - 01.06.1906, Blaðsíða 32
128 TIL GAMANS. Auðvitað. — Á sjúkrahúsi nokkru fyrir geSveika voru karl- mennirnir einu sinni sem oftar aö saga viö í eldinn. Gæslu- manninum fanst, aö gamall íri í hópnum gerði ekki eins miki5 og hann ætti. Garnli maöurinn haföi snúiö söginni sinni viör .lét tennurnar snua upp og sagaöi meö bakkanum. — „Heyröu, maður! Hvaö ertu aö gera?“ — kallaöi hann til hans. „Þú sagar ekki viö með þessu móti. Snúöu viö söginni þinni.“ Irinn hætti og horföi til hans meö afskaplegri fyrirlitningit og spuröi: „Hefur þú nokkurn tíma sagaö á þennan há.tt, karl minn?“ — „Nei, auðvitað ekki!“ — „Hana þá! Haltu þér þá saman, maður! Eg hef gert það. Cg eg hef reynt, aö það er larig-auðveldast.“ Rangeygd nál.—Matta litla, 4 ára gömul telpa, var aö læra að sauma. Hún var lengi búin að sitja við aö reyna að þræöa nálina. Þá kallar hún til mömmu sinnar cg segir: „Mamma, er ekki gatið á nálinni kallaö auga?“ — „Jú, gæskan mín!“ — „Þá er þessi chræsis gamla nál áreiöanlega rangevgð, mamma.“ Engin furSa. — Hann: „Föður minum stendur á sama, hvaö mikið sem r:'gnir.“ — Hún: „Einmitt þaö ! Svo regn á vi5 hann?“ — Hann: „Já, því hann býr til regnh!ífar.“ -------o------ Kirkjuþing 21. Júní, byrjar meö guðsþjónustu i kirkj- unni á Mountain kl. hálf-ellefu f. m. Sunnudagsskólaþing og bandalagsþing á þeim dögum, er til voru teknir á kirkjuþinginu í fyrra. „Sameiningin“ kemr út mánaðarlega. Hvert númer tvær arkir heilar. Verö einn dollar um áriö. Skrifstofa 118 Emily St„ Winnipeg, Canada. Börnin"■—barnablaöið nýja—er sér- stök deild í „Sam.“, há’f örk. Address ritstjóra „Barnanna“: Selkirk, Man. — „Börnin“ koma og út sérstaklega—og eru seld fyrir 35 ct. Hr. Jón J. Vopni er féhirðir og ráðsmaðr „Sam.“ og „Barn- anna“. Einnig gegnir hann féhirðisstörfum fvrir kirkjufélagiðr og sé honum greidd öll tillög í sjóð félagsins. Address: Sameiningin, P. O. Box 689, Winnipeg, Man., ' ' ■ . i - Canada.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.