Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1906, Blaðsíða 13

Sameiningin - 01.06.1906, Blaðsíða 13
109 Höfn Leipzig-trúboðsfélaginu allar missíónir sínar á Indlandi, og um miðbik 19. aldar voru þær næstum útdauðar. Hn eftir miSja síöustu öld byrjaSi starfiö að nýju. Trú- boSssky.ldan vaknaSi aftr í brjósti kristinna manna. Og er kirkja vor hin lúterska rankaði viS sér aftr, eftir rothögg skyn- semistrúar 18. aldarinnar, tók hún aS nýju aS starfa. Iivert trúboSsfélagiS myndaSist eftir annaS, fyrst í Evrópu og síSan her í álfu. Lútersku kirkjufélögin hér í Ameríku hafa aSal- trúboSsstöövar sínar á Indlandi, og er jiar nú oröiS allmikiö liö lúterskra trúbcSa, og mörg bundruS 'þúsundir kristinna Ilindúa iúterskum söfnuSum ti.lheyrandi. General Council eitt befir nærri 20 starfsmenn á Indlandi auk þarlendra presta, kennara og aöstoSarmanra. Það hefir komiö þar upp kirkjum, skólum og líknarstofnunum. Höfundr þessa verks í Gen. C. er hinn mik i guSsmaSr, prestrinn C. F. Heyer, sem oftast er nefndr „faö’r Heyer“; var hann eitt sinn farand-trúboöi í Minnesota og liefir stofnaS Minnesota-sýpóduna þýzku. Af honum er löng og lnigSnæm saga. Indland, sem öSru nafni nefnist Hindústan, er eitt af víS- lendustu ríkjum veraldarinnar, og á sér langa sögu, þvi þaö er citthvert elzta Jand í heirni. LandiS nær vfir 1,474,000 flr. míl- ur Lallt í Asíuý. í noröri er landiö girt Himalaja-fjöllunum — liinum hæsíu cg tignarlegustu fjöllum í lieimi, en að sunnan liggr aö því TndlandshafiS mik.la. LandiS er fagrt og frítt, og kennir þar af hendi n^ttúrunnar ótal grasa. íbúarnir eru nefnd- ir Indverjar eSa Hindúar, cg eru þeir aS tölu um 200 milíónir. ,Auk þeirra búa þar urn 50 milíónir MúhameSstrúarmanna og 10 mdíónir hima vmsu upphafiegu kynkvísla, sem haldizt hafa viö lvSi frá bví fyrir dava Alexanders mikla. Af öllum þessum niikla grúa eru að eins um þrjár milíónir enn þá komnar til kristinnar trúar. Saga Hindúa rær Jangt til baka í elztu fornöld. Oft hafa crlendar hjóöir brotizt þangað inn til yfirráSa. AJexander rnikli hé‘t liSi sínu bangaö ár'S 727 f. Kr., en varö aS hverfa heirn aftr áSr cn hann hefSi lagt landiS undir sig sakir óánœgju, sem upp kom i herliði hans. ÁriS 664 e. Kr. brutust MúhameSstrúar- menn þangaS inn í fyrsta sinn. Þeir voru burt reknir í bráö, en komu áriS 7t.i aftr enn sterkari en fvrr. Ekki náSu bó menn sn’mannsms vfirráöum á Indlandi fvrr en á döguin Mahmud’s soldáns hins mikla (007—1090). Hann brauzt þar til valda og sítu eftirrrenn hans þar aS konungdómi í 11 Jiðu. Á síSari hJuta 15. aldar fóru NorSrálfumenn aS liafa af-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.