Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1906, Blaðsíða 20

Sameiningin - 01.06.1906, Blaðsíða 20
ii6 var hann farinn að geta gengið, þó hœgt væri. ÞaS var kom- i’ð langt fram á snmarið, þegar hann gat byrjað að vinna. ] ararMjórnin sá honum nú fyrir starfa, og fékk honum orf og" ’;á til að slá illgresiö, því það var svo rnikið af því. „Eg er þá orðinn sláttumaðr"—hugsaði hann; ,,eg á að fella eins og- eg var felldr. Er eg þá sjálfr þyrnir?" — „Já, það, sem a£ var tekið, voru þyrnar. Ef þú hefðir fengið að halda þeim, gætir þú ekki hlúð að frakcrnunum, sem geyma fegrstu blórn- in" — svaraði sama röddin. Ekki voru margir dagar liðnir frá því hann fyrst studdist við orfið sitt. Það þurfti að slá illgresið, sem svo rnikið var af í kring um barnaheimilið. Þar studdist hann nú við orfið’ silt. Þar hafði hann líka verið felldr. Hví hneig hann hér nú niðr aftr? Var hann svo þreyttr,. að hann gæti ekki staðið? Nei, hann kraup til að ná því, sem hann sá í grasinu. Þaö var hjartamyndaða hulstrið. Út frá. því höfðu vaxið nckkur fögr blóm. Eitthvað hafði snert þaðy svo það hafði opnazt og fallið úr því frœkornin, sem nú vom orðin að fögrum blómum. „Ó, ástkæru blómin mín!“ — hrópaði hann. Hver er sú hönd, er hlúö hefir að ykkr i stað minna lianda? Þið standiö- hér hrein og fögr. Eg sé nú þið geymiö á blöðutn ykkar sœt- leik þess, er engin mannleg hönd fær leitt fram. Kórónur lífs }kkar sýna mér nú fögnuð þann, er eg á, í vændum, ef eg leita þess ávaxtar, sem geymir fegrstu blómin. Þiö minnið mig nú á kórónu þá, sem heitin er hverjum þeim, sern reynist trúr allt til enda.“ „Hjartans mamma mín! Nú sé eg sannan ávöxt af lífi þínu, fœrðan til mín með þessum hlómum; frá þeim skín nú 1 jós það, sem lýsti þér t:l að gefa mér þetta hjarta. Eg hefi losnað af lífsrót minni, en hér eftir skal eg hlúa að frcekorn- unum og lá.ta hlómin vísa mér veginn.“ Læknirinn, sem stundað hafði hinn unga mann á sjúkrahús- inu, var þennan dag staddr á heimili munaöarlausu barnanna. Har.n kcm þar svo oft, bæði af því hann var gamall og reyndr læknir, cg svo átti hann líka mikinn þátt í myndan þeirrar stofnunar. Hann sat nú við gluggann, sem sneri að staönum, bar sem h’nn unga mann hafði kalið. Hann tók eftir því, þegar hann féll á kné og tck upp hjartað, sem geymdi frœkcrnin. „Ungi maðr!“—sagði hann, því nú var hann kominn út til sláttumanns- ins. „Eg sá þú fannst eitthvað hé , sem eg veit þú hefir misst.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.