Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1906, Blaðsíða 27

Sameiningin - 01.06.1906, Blaðsíða 27
123 EíniS er stórt, því tíminn ykkar er svo dýrmætur. Eg vil, a5 Inö finniö til þess. En þaö er ykkar vegna, aS tíminn er mik- i.ls virði. ÞiS eruS sjálf svo mikils virSi, aö tírninn má ekki verSa ykkur til ills og fara illa meS ykkur. Hafið þiS hugsaS um það, aS þið eruð mikils viröi. ÞiS þurfið að hugsa um það —ekki til þess samt, aö þið verðiö stór upp á ykkur af því. — Svei! Það er ljótt að vera stór upp á sig! — Nei, heldur til þess að þið verðið lítillát. Guö á að vera stór í augum ykkar, en ekki þið sjálf. Guð vill brúka ykkur, börn, til þess að vinna fyrir sigv Þess vcgr.a eruð þiö mikils virði. Hann vill láta ykkur taka viS af okkur, hinum e.ldri, þegar við hættum verkinu okkar í lífinu. Þá er ykkar verk í lífinu að taka við verkinu okkar og vinna þaS betur en við gerðum. Þess vegna vill guð, aS þið uppalist vel og lærið að nota œskuna ykkar vel, eins og eg minti ykkur á seinast, og læriS aS nota allan ttmann ykkar. Því bet- ur sem þið lærið þetta, því betur getur guð brúkað ykkur. GáiS nú aS þessu: Tíminn ykkar er dýrmætur, af því þið eruS svo mikils virði og af því guð vill láta ykkur vinna fyrir sig. En svo bið eg ykkur að taka eftir einu sérstaklega, sem eg í þetta sinn vil tala um viö ykkur. Það er um aS nota vel sunnudagana ykkar. ÞiS muniö eftir sögunni um piltinn, sem fékk stööuna. Eg sagSi ykkur hana hérna í vor. ÞaS var víst í April. ÞiS mun- ið þá eftir manninum, sem settur var til þess aS grenslast eftir, livernig piltur hann væri. Á meöal annars átti hann aö komast eftir því, hvernig hann færi með sunnudaginn sinn. ÞaS var álitiS eitt merki þess, hvernig piltur hann væri. Ef hann fór illa meö hann, þá var hann ekki góður piltur. Hann sýndi, aS hann var ekki guðhræddur. Og þá var honum ekki treystandi. Þetta var álit bankamannsins. Og hann vildi fá pilt, sem mátti' treysta. Á ykkur er þaS líka merki, hvernig þið farið með sunnu- dagana ykkar. ÞaS sést á því, hvort þið eruS góS eSa vond börn — hvort þið óttist guð og elskiS hann, eða þið hafið gleymt honum. Guðhrædd og góS börn fara ekki illa með sunnudag- ana sína. Og guShræddir og góöir menn verðið þið ekki, ef þiS fariö illa með sunnudagana ykkar. Og þá getur guð ekki brúkað ykkur til þess aS vinna fyrir sig. Og hvers virSi verðið þið þá? Einskis virSi, börn. Eg sagSi ykkur áðan, að þiS væruS mikils virði, af því guS vildi brúka ykkur. En ef þiS fariS svo meS timann ykkar,

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.