Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1906, Blaðsíða 2

Sameiningin - 01.06.1906, Blaðsíða 2
Þótt þig hnýti einhver í, ei er vert að svara því. Lít á dœmið lausnarans, lær af þögn og tali hans braut að kenna kærleikans. ---------o--------- f heiðingja-missíónarsjóð hafa féhirði kirkjufélagsins ver- ið sendar þessar gjafir: frá Argyle-söfnuðum $15.40 (sbr. Maíblaðið, bls. 87), frá Pembina-söfnuði $2.60, frá bandalagi Pembina-safnaðar $4.50 og frá sunnudagsskóla sama safnaðar S2.00, frá Garðar-söfn. $12.47 °S frá sd.skóla þess safn. $3.00, frá Þingvallasöfn. $7.25, frá Fjallasöfn. $8.35. Séra Pétr Hjálmsson hefir sent mér $16.15 til missíónar- hússins fvrirhugaða í Reykjavík, þar af frá Konkordía-söfnuði $11.25, sem hr. J. J. Finnsson hefir safnað, og $4.90, sem þeir hr. H. Árnason og hr. S. Johnson hafa safnað. Hjartanlega þökk fyrir þennan velvilja til góðs málefnis. — Ritst. „Sam.“ Frá því um miðjan Maímánuð hefir séra Pétr Hjálmsson unnið að missíónarstarfi fyrir kirkjufélagið hjá sumum hinna prestlausu safnaða; fyrst í Þingvallanýlendu fram að trínitatis, síðan í Vatnsdalsbyggð hjá Hólasöfnuði og ísafoldarsöfnuði. Fleiri byggðir getr hann víst ekki heimsótt fyrir kirkjuþing. All-mikill stuðningr er Konkordía-söfnuði víst að hr. Hirti Leó, sem nú í sumarleyfi sínu frá Wesley College, heldr þar uppi sunnudagsskóla ésamfara alþýðuskóla virku dagana) eins og í fyrra. Séra Rúnólfr Marteinsson fór missíónarferð fyrir kirkju- félagið vestr til Foam Lake byggðar, Sask., i Maímánaðarlok og dvelr þar væntanlega fram undir kirkjuþing. Að upphafi hátíðarhaldanna í St. Peter, Minn., við lokþessa skólaárs fóru fram missíónarguðsþjónustur sunnudaginn 20. Maí. Séra Björn B. Jónsson prédikaði þar (á ensku) við það tœkifœri og lagði út af Róm. 1, 16. Nýprentuð eru í prentsmiðju blaðsins „Mascot“ í Minneota Frccöi Lúters htn minni í sérstökum stífheftum bœklingi. Það er sama þýðingin, sem staðið hefir í tveim síðustu barnalær- •dómskverunum lútersku.er úthafa verið gefin á íslenzku (Helga Hálfdanarsonar og Klaveness). Gott er, að Frœðin geta nú

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.