Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1906, Blaðsíða 15

Sameiningin - 01.06.1906, Blaðsíða 15
III Ritvissa Daníelsbókar. Eftir John Urquhart. Yfir engri hinna helgu bóka gamla testamentisins hafa meiri fordœmingardómar veriö kveönir upp en spádómsbók Daníels. ‘Kritíkin’ hefir þá grein fyrir því riti gjört, aö það sé gyðing- leg ská.ldsaga, er sett hafi verið saman 168 eöa 164 árum fyrir Krist, það er að segja nálega fjórum öldum eftir aS Daníel and- aöist. Ein er sú ástœSa sérstaklega, sem höfö hefir verið því til fullnaöarsönnunar,aS bók þessi sé ranglega eignuö manni þeim, erhún er heitin eftir. Þar sem í 3. kapítula bókarinnar er skýrt frá hátíSarhaldi einu miklu, er fyrirskipaS var af Nebúkadnesar Babý.lonar-konungi og beinlínis snerti ríkisstjórn hans, eru sex tegundir hljóðfœra nefndar á nafn. Öll þau nöfn eru grísk aö uppruna eftir því, sem ‘kritikin’ hefir staðhœft, og átti þaS aS sýna og sanna ómótmælanlega, aö bókin hlyti aö hafa verið fœr5 í letr eftir þann tíma, er Alexander mikli var uppi. „ÞaS er óhætt aö fullyrða"—segir einn þeirra vísindamanna—, ,,aS þau orS gæti ekki hafa veriS notuö í Daníelsbók nema því aö eins aS hún væri skrásett eftir að Amtrlönd fyrir sigrvinningar Al- exanders mikla höfSu oröiS fyrir grískum áhrifum." Annað eins og þetta getr virzt smámunir einir, er eigi sé ástœöa til aS sinna aö neinu. En slíkt væri fráleit ályktan.. Því telja má nærri víst, að rithöfundr seinni tíSar myndi ein- mitt óviljandi gjöra sig sekan í svona lagaðri skekkju, er hann væri aö semja frásögu þá, sem hann vildi aö talin yrði verk ein- hvers fyrri tíðar manns. Og væri þaö vist, aö grísk hljóöfœri hefði ekki getað veriö komin til Babýlonar fyrr en á dögum Alexanders mikla 0332 f- Kr.), þá myndi áreiöanlega af því mega ráSa, aS bók sú, sem nú er um að rceSa, geti ekki verið eftir Daníel eöa frá þeirri tíð, er hann var uppi. En ‘kritikin’ hefir veriS óvenjulega óheppin með þessa staS- hœfing sína. Bók Daníels er frá því um 536 f. Kr. Prófessor Flinders Petrie hefir látiS grafa upp rústarleifar hinna egypzku bœja Naukratis og Daphnæ (eða Tahpanhes), þar sem 30 þús- undir grískra hermanna höfðu aðsetr um 665—eitt hundraS og fimmtíu árum áSr en Daníelsbók var í letr fœrS. Og þegar eftir því er munaö, aö stöðugar verzlunarsamgöngur voru á milli Babýloníu og Vestrlanda, þá er auösætt, að á þeirri leiS gátu gri‘k hljóðfœri eðlilega flutzt austr til Babýlonar löngu fyrir 536 f. Kr. AS þeirri niðrstöSu kemst og dr. Petrie, og

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.