Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1906, Blaðsíða 21

Sameiningin - 01.06.1906, Blaðsíða 21
U7 Iig hefi heyrt cg skilið, að }oað hefir verið þér mjög dýrmætt. Viltu lofa mér að líta á það?‘‘ Læknirinn leit á hjartað og blóm- in cg mælti sömu orðunum, sem bergmáluðu oftast í hjarta unga mannsins líkt og rödd móður hans: „Af öllum gœðum lífsins er hið sanna líf dýrkeyptast.“ „Ungi maðr!“—sagði hann,—,,eg hefi oft reynt að opna fjársjóð hjarta þíns; eg hefi séð sporin, sem legið hafa á milli lífs þíns cg dauða, en aklrei skiliS þau eins vel og nú. Þessi stofnun þarf hjúkrunar viS. Hér eru frœkorn, sem þarf að hlúa vel að, ef þau eiga að geta oröið að blómum, sem beri landinu góðan ávöxt.“ „Eg veit þig skortir ekki viljann, og því býð eg þér nú að takast á hendr umsjón þessara munaðar.lausu barna." Því verðr ekki með oröum lýst, hvað hinn ungi maðr geymdi í huga, þegar hann heyrði þetta boð. Eitt var víst,—að hann hafði þegið stórt pund, og þvi hugsaði hann sér nú að ávaxta það svo, að það yrði eklci sem grafið i jörðu. ------o------- í kirkju Selkirk-safnaðar voru af séra N. Steingr. Þor.láks- syni fermd 24 ungmenni 4. sd. eftir páska cg næsta sd. þar á eftir í kirkju Pembina-safnaðar 4 ungmenni. — Meðal þeirra, er fermdust í Selkirk, var ein gift kona. í Nýja íslands söfnuðunum hefir séra Rúnólfr Marteins- son á þessu vori fermt alls 52 ungmenni, nefnil. á Girnli á páskum 20, í Árnes-söfn. 4. sd. e. p. 2, í Árdal 5. sdi. e. p. 4 ogf sama dag að Geysi 8, í Brceðrasöfn. (við ísl.fljót) 6. sd. e. p. 12 cg sarna dag í Breiðuvíkrsöfnuöi 6. Hin siSastnefnda fenr.ing fór fram í hinni nýju kirkju þess safnaðar, og var þettæ fyrsta opinbera guðsþjónustan í því húsi. Altarisgöngur sam- fara fermingunni allsstaðar. í kirkju Tjaldbúðarsafnaðar i Winnipeg voru 12 ungmenni fermd af séra Friðrik J. Bergmann 3. sd. e. p. 1 Fyrrtu lút. kirkju í W.peg voru af séra J. Bj. á, hvíta- sunnudag fermd 34 ungmenni (17 stúlkur og 17 piltarý. Altarisgöngur í öl'.um þessum söfnuðum í sambandi við fermingarnar með fjölmennasta móti. o

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.