Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1906, Blaðsíða 24

Sameiningin - 01.06.1906, Blaðsíða 24
120 Fœddr að Syöstu Fossum í Andak’.l 3. Sept. 1840. Kom frá ís- landi 1876 og bjó fyrst um mörg ár í Árnesbyggð í Nýja ís- landi. Heyrði hér til Fyrsta lúterska söfnuði. Sómamaör mesti, frábærlega sögufróðr. Kona hans er Guðrún Bjarna- clóttir, cg dvöldu þau hjónin hjá Ir.gunni dóttur sinni og Páli Jónssyni manni hennar. Tvö önnur börn þeirra og eldri eru Iiorsteinn og Guíbjörg, sem einnig eiga heimili hér í bcenum. Ef vér elskuðum guð og húsið hans eins sterklega ogskylda stendr til, þá myndum vér ekki burfa að eyða mik.lum tíma í að leita eftir sönnunum fyrir því að vér séum nýir menn í náð hjá drottni. Elskan — siik elska — hefir scnnunina fólgna í sjálfri sér. Þegar hún ræðr yfir sálinni, getum vér ekki verið i nein- um vafa um tilveru hennar. Þrái einhver orð guðs meir en nauðsyn’.ega 1 kamsíœöu. ír.eti hann það dýrmætustu einkarétt- indi sín að veita guði tilbeiðslu, sé hann ti.l pess fús að sleppa öllu síau við drottin, pá. þarf hann engra frekari sannana að leita. Það e'ast svo margir kristnir menn um guðrœkni sína af því að hún er í raun cg veru vafasöm. (,,Lutheran“.) Hvi fæst oft ekki bœnheyrsla frá guði?—Af því að hann getr gjört enn betr við css en vér biðjum um. Guð synjar aldrei neinu barni sínu bœnheyrslu nema fyrir ]>á einu sök, að hann vkl veita pví n'eira en það, sem pað beiðist. Þá er svo stendr á, er trú vor undir prófi, og vér verðum að taka pví með fúsu geði, að hún sé þannig reynd. Og með fagnandi pc'in- mœði æt um v.r pá að biða eftir hinni fullkomnari gjöf, sem guð vill vei’.a css. („S. S. Times“.) ,,Nýtt KirkjublaS“, hálfsmánaðarrit fvrir kristindóm og kristilega menning, 18 arkir á ári, kemr síðan á nýári síðasta úr í Reykjavík undir ritstjórn þeirra séra Jóns Helgasonar, dó- cents, og séra Þórhalls Bjarnarsonar, lektors. Kostar hér i álfu 75 ct. Fæst í bókaverzlan hr. Halldcrs S. Bardal hér í W.peg. „Einirei8in“, eitt fjölbreyttasta og skemmtílegasta tíma- ritið á íslenzku. Ri'gjörðir, mvndir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. livert hefti. Fæst hjá Halldóri S. Bardal i ‘Win.nipeg, Jónasi S. Bergmann á Caröar o. fi.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.