Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1906, Blaðsíða 25

Sameiningin - 01.06.1906, Blaðsíða 25
N. STEINGRÍMUR THORLÁKSSON KITSTJÓRI. Ba rna - nio rg u nsá 1 m u r. Eftir séra Steindór heitinn Bricrn. (%ag: Þann signaða dag.) Þú gafst okkur, drottinn, góöa nótt — ó, gaman er vel aö dreyma! — Und vernd þinni svá.fum vel og rótt, þú virtist oss öll aö geyrna. Ó, lát okkur, drottinn, lífs um tið ei liðsinni þinu gleyma! Og gef oss nú, drottinn, góðan dag og gott eitt að læra’ og iðja. Vort annastu ráð og allan hag, virst okkur aö leiða’ og styðja. Og lát oss i dag og lif vort alt æ læra að vaka’ og biðja. -------o—------ Biö.jfö kvöld og morgun. Jesús kendi lærisvemum sinum FaSir-vor, börn. Hann vildi, að Jieir lærðu að biðja. Og hann vil.l, að þið lærið að biðja. Honum er ant um það ykkar vegna. Þið getið ekki orðið góð börn, ef þið lærið ekki að biðja.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.