Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.06.1906, Page 5

Sameiningin - 01.06.1906, Page 5
IOI testamentinu viS fornleifa rannsóknir í jöröu á sögustöSunum gömlu austr í heimi, er með svo miklu kappi hefir verið unniS að í siðustu tíð. Þáttrinn um ritvissu Daníelsbókar í þessu hlaði „Sam.“ er aS eins brot af einni þeirrra ritgjörða. Sunnudagsskólalexíurnar almennu fyrir JúlímánuS næsta cru þessar: sd. i. Júli (3. e. trín.) : Matt. 18, 1—14 (Jesús og börnin); sd. 8. Júlí (4. e. trín.J: Matt. 18, 21—35 (Fyrirgefn- ingarskyldan) ; sd. 15. Júlí (5. e. trín) : Lúk. 10, 25—37 (Hinn miskunnsami SamverjiJ; sd. 22. Júlí (6. e. trín.): Lúk. n, 1— 13 (Jesús kennir, hvernig vér eigum aS biðja) ; sd. 29. Jú.lí (7. e. trín.) : Lúk. 14. 1—14 (Jesús í heimboSi hjá farisea). Minn- istextar, er benda á lexíur þessar, eru: Eins vili ySar himneski faSir ekki, aS nokkur þessara smælingja skuli týnast (Mt. 18, 14) : Og fyrirgef oss vorar skuldir o.s.frv. (5. bœn faSir-vors- ins); Sælir eru miskunnsamir, því þeir munu miskunn iiljóta (Mt. 5, 7) ; Kenn þú oss, herra, aS biSja (Lk. 11, i); Hver sem sjálfan sig niðrlægir, hann mun upphafinn verða (Lúk. 14, 11). Klúbbrinn islenzki í Winnipeg, sem nefnir sig „Helga liinn magra“, hefir tekiS aS sér að gangast fyrir fjársamskotum meSal fólks vors hér vestra til styrktar bágstöddum vandamönn- tirn hinna mörgu sjómanna, sem drukknuðu í Faxaflóa í voða- veðrinu skömmu fyrir páskana. Að sjálfsögðu mælir „Sam.“ hiS bezta meS þvi fyrirtœki. AnnaS eins mót.lætis-áfall íslandi til handa snertir viðkvæma strengi í hjörtum allra Vestr-íslend- inga. Velviljinn til hinnar fjarlægu ættjarðar kemr ;þá ósjálf- rátt fram. Tjón það, er ís.land hefir viS þetta slys beSiS, er í sinni röð margfalt meira og tilfinnanlegra en dómsdagsundrið, sem skömmu síðar dundi yfir San Francisco, var fyrir Banda- ríkin. — En muni þá líka allir íslenzkir kristindómsvinir hér í . álfu eftir því aS sin.na áskoraninni í síðasta „Sam.“-blaSi frá hrœSrum vorum og systrum í Reykjavík um fjárstyrk til hins fyrirhugaSa missíónarhúss þar. Þessar bœkr hafa verið gefnar bókasafni kirkjufélagsins síðan seinast var auglýst: Hr. Magnús Jörgen Magnússon í Winnipeg: SkrifuS bók í 8 bl. broti a!l-gömul (fljótaskrift) með allra handa ljóSum eftir ýmsa höfunda. (Fyrst er Vina- spegill, þá Engladiktr o. s. frv., allra seinast Kvenspegill. Vant- ar fremst og aftast.) — Hr. Sveinn Sölvason, Cypress River, Man.: Bihlíukjarni, útl. og útg. af Ásm. Jónssyni, Kh. 1853; Notkun manneldis í harSærum eftir Jón Hjaltalín, R.vík 1878,

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.