Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1929, Page 32

Sameiningin - 01.03.1929, Page 32
94 Framkvæmdarnefnd: Séra K. K. Ólafsson, forseti. Séra N. S. Thorlaksson, Mountain. •Séra Jóhann Bjarnason, Winnipeg-, Dr. Björn B. Jónsson, Winnipeg. Séra Jónas A. SiaurSsson, Selkirk, Man. Dr. B. J. Brandson, Winnipeg. Finnur Johnson, Winnipeg. Skólanefnd: Jón J. Bíldfell, forseti River Bank, Lyle St., St. James, Man. Dr. Jón Stefáhsson, skrifari, 373 River Avenue, Winnipeg. S. W. Melsted, féhirðir, 673 Bannatyne Ave., Winnipeg, Man. Séra Jónas A. SigurSsson, Selkirk. Séra Carl J. Olson, Wynyard. Th. E. Thorsteinson, Wpg. Ásmundur P. Jóhannsson, Wpg. A. S. Bardal, Winnipeg. O. Anderson, Winnipeg. Skólastjóri: Séra Ttúnólfur Marteinsson. Betelnefnd: Dr. B. J. Bandson, forseti, 776 Victor St., Winnipeg., Christian Ólafsson, skrifari, Ste. 1 Ruth Apts., Winnipeg. Jónas Jóhannesson, féhirðir, 675 McDerrnot Ave., Winnipeg. John J. Sivanson, Winnipeg. Th. Thordarson, Gimli, Man. Eftir síSustu skýrslum telur lúterska kirkjan í Bandaríkjunum nú 10,982 presta og 2,712,277 ferrrrda meöiimi. 1 sumar komandi er kirkja Frelsissafnaöar í Argyle fjörutiu ára gömul. Um langt skeið var hún eina kir'kja bygðarinnar, þó nú séu orðnar fjórar kirkjur í prestakajlinu. Hefir sú ákvörðun verið tekin að1 minnast þess afmælis hátíðlega og taka allir söfnuðirni þátt í há- tíðahaldinu undir forystu Frelsissafnaðar. E'kki hefir verið fastlega ákveðið enn hvenær hátíðin verði ihaldin, en helzt er búist við ,að það verði sunnudaginn annan júní. Prestakall séra Sigurðar Ólafssonar að Gimli hefir samlþykt að senda köþun séra Kolbeini Sænnundssyni í Seattle. Séra Sigurður hefir eins og kunnugt er tekið köllun frá Árborg og nærliggjandi söfinuðum. Lúterska kirkjan i Ameriku rekur trúboð útávið sem fylgir: 1. Á Indlandi 200 trúboðar (Ikonur mieðtaldar), 150,000 skírðir. 2. 1 Kína 175 trúboðar, 17,000 skírðir. 3. New Guinea 105 trúboðar, 23,180 skírðir. 4. I Afríku 75 trúboðar, 11,000 skírðir. 5. Madagascar 45 trúiboðar, 10,800 skírðir. 6. I Japan 40 trúboðar, 2,500 ákirðir. Til starfsins var varið á síðastl. ári sem næst tveimur miljónum dollars. Fundarskýrslu frá þingi kvenna, sem haldið var í febr., hefir “Sami.” verið heitið til birtingar ibráðlega.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.