Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.03.1929, Page 33

Sameiningin - 01.03.1929, Page 33
95 Þann 19. marz hélt framkvæmdarnefnd kirkjufélagsins fund í Jóns Bjarnasonar skólanum í Winnipeg, en síðari hluti fundarins var á heimili dr. Björns B. Jónssonar. Gekk dr. Björn nýlega undir upp- skurö á öSru auganu og var enn Iþá ekki leyft aö' fara út. Er þaS hiö mesta gleSiefni aS hann hefir frískast ágætlega eftir uppskurSinn og aS hann getur innan Skammis tekiSI upp fult starf. Fundurinn fékst viS starfsmál kirkjufélagsins, og ger'Si ýmsar ráSstafanir í því sambandi. Var gerS ráSistöfun til þess, ef unt væri, aS tryggja kirkjufélaginu starf guSfræSisnemanna Egils H. Fáfnis og Erlings Ólafsonar á komandi sumri. Eru þeir ibáSir viS nám í Maywood, 111., sem er í útjaöri Chicago, viS lúterska prestaskólann þar. Eftir bend- ingu í bréfi frá séra N. S. Thorlakstson til fundarins, kaus nefndin sem varafulltrúa á alheimsþing lútersku kirkjunnar í Kaupmannahöfn séra Kristinn K. Ólafson, forseta kirkjufélagsins, en séra Steingríin- ur er, eins og kunnugt er, hinn kjörni fuþtrúi. H'afSi láöst aö velja varamann áSur, en séra Steingrimi fanst óheppilegt aS 'bæta ekki úr því nú, þó hann sjálfur sé ráöinn í því aS fara. Mun frú Thorlaksson einnig fara meS manni sínum. En svo stendur á aS forseti kirkju- félagsins og kona hans hafa ráSgert för til Noröurálfunnar og þá einnig til íslands á komanda sumri. Er ætlun þeirra aS vera í Kaup- mannahöfn meSan þingiS stendur yfir. NORÐURLANDA VORUR Kjöt og Matvörusali J. G. THORGEIRSSON selur úrvals tegundir af fyrsta flokks matvöru. Einnig kjöt, nýtt, reykt, saltað. Fisk, Garðmat, Egg, Smjör. Sími: 36 382 798 Sargent Ave.

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.