Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.04.2011, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 14.04.2011, Qupperneq 66
14. apríl 2011 FIMMTUDAGUR38 Danskir fjölmiðlar fara nú mikinn vegna mynd- bands sem sýnir Friðrik krónprins láta vel að konu á skemmtistað nokkrum dögum fyrir skírn tvíbura hans. Myndband af hegðun Friðriks krónprins á skemmtistaðnum Simon í Kaupmannahöfn hefur valdið miklu fjaðrafoki í dönsk- um miðlum. Bæði Ekstrabladet og BT fjölluðu ítarlega um málið á vefsíðum sínum í gær en það var slúðurtímaritið Se og Hör sem fyrst greindi frá málinu. Á mynd- bandinu sést Friðrik ansi vel við skál á umræddum skemmtistað nokkrum dögum áður en tvíbur- ar hans og dönsku prinsessunnar Mary Donaldson verða skírðir. Það eru þó ekki drykkjusiðir Frið- riks sem þykja fréttaefnið heldur sú staðreynd að hann sýnir blond- ínu nokkuð sérstök vinahót miðað við kvæntan mann, heldur utan um axlir hennar og er meira en lítið kumpánlegur við hana. Eftir að fréttin fór í loftið hafa talsmenn konungshallarinnar rembst eins og rjúpur við staur að tala atvikið niður og starfsmenn skemmtistaðarins reyna nú af öllum mætti að finna hver það var sem tók upp myndbandið. Enda vill staðurinn umfram allt vernda sinn ríkasta og besta viðskipta- vin. Vefsíðan MSN Star lounge hefur síðan eftir vinum ljóskunn- ar að þetta mál sé stormur í vatns- glasi, hún sé góð vinkona bæði Friðriks og Mary og ekkert hafi gerst á þessu pöbba rölti. „Henni þykir leiðinlegt hvernig þetta fór en skemmtistaðarferðin var sára- saklaus.“ Friðrik hefur alla tíð verið mikill partípinni og var fastur gestur á slúðursíðum dagblaðanna áður en hann gekk í það heilaga. Hann átti meðal annars vingott við undirfatafyrirsætur og popp- stjörnur, sem Margréti Þórhildi Danadrottningu fannst ekki nógu fínt fyrir strákinn, en hefur róast eftir að hann gekk í það heilaga með Mary. freyrgigja@frettabladid.is Danski prinsinn á kvennafari KONUNGLEGUR DJAMMARI Friðrik prins var á næturbrölti nokkrum dögum fyrir skírn tvíburanna og þótti meira en lítið vinalegur við óþekkta blondínu. FRÉTTABLAÐIÐ/AP 128 þúsund pund er upphæðin sem sjónvarpsmógúllinn Simon Cowell þénar á dag með sjónvarpsverkefnum sínum. Það gerir tæplega 24 milljónir íslenskra króna. VINNINGAR AFHENTIR Í ELKO LINDUM. 149 KR/SKEYTIÐ. MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB. 9. HVER VINNUR! FJÖLDI AUKAVINNINGA VILTU VINNA MIÐA? WWW.SENA.IS/RIO SENDU SMS SKEYTIÐ EST RIO Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! FULLT AF VINNINGUM: BÍÓMIÐAR SVALI - COCOA PUFFS - PÁSKAEGG TÖLVULEIKIR - DVD MYNDIR - GOS OG FLEIRA! KOMIN Í BÍÓ! HOLTAGÖRÐUM GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND WWW.UTILIF.IS FERÐAÆVINTÝRI Í FERMINGARGJÖF ÍS LE N SK A /S IA .I S /U TI 5 42 12 0 3/ 11 folk@frettabladid.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.