Fréttablaðið - 12.05.2011, Blaðsíða 46
12. maí 2011 FIMMTUDAGUR30
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli
og útfarir má senda á netfangið
timamot@frettabladid.is.
Auglýsingar á að senda á
auglysingar@frettabladid.is
eða hringja í síma 512 5000.
Vísindaveisla fyrir alla ald-
urshópa verður á Höfn í
Hornafirði dagana 13. og
14. maí næstkomandi þegar
Rannsóknarsetur Háskóla
Íslands á Hornafirði tekur á
móti Háskólalestinni.
Ferð Háskólalestarinnar
vítt og breitt um landið
er þáttur í hátíðarhöldum
Háskóla Íslands vegna ald-
arafmælis skólans en rík
áhersla hefur verið lögð á
víðtækt samstarf við heima-
menn.
Á Höfn býðst nemendum í
7. til 10. bekk grunnskólans
að sækja valin námskeið
úr hinum vinsæla Háskóla
unga fólksins á föstudag-
inn. Þar kynnast nemendur
ýmsu, allt frá stjörnufræði
og latínu til táknmálsfræði.
Á laugardaginn býðst
gestum á öllum aldri að taka
þátt í dagskrá Háskólalest-
arinnar í Nýheimum. Þar má
meðal annars finna sýningu
félaga úr Sprengjugenginu,
eldorgelið mun óma, stjörnu-
tjald verður opið, gest-
ir kynnast sýnitilraunum,
teiknirólu, syngjandi skál,
tækjum, tólum og japanskri
menningu, svo eitthvað sé
nefnt.
Heimamenn leggja hönd
á plóg til að gera helgina
skemmtilega. Menningar-
miðstöð Hornafjarðar
stendur fyrir frumsýningu
myndbands um Hornafjörð,
Jöklasýningin verður öllum
opin, ungar hornfirskar
hljómsveitir munu opna
hljómsveitaraðstöðu sína
og margt fleira. Þá stendur
Tónskólinn fyrir opnu húsi.
Ríki Vatnajökuls stendur
fyrir Heimamarkaði í Pakk-
húsinu þar sem öllu því
besta sem svæðið hefur
upp á að bjóða í framleidd-
um afurðum verður tjaldað
til. Meðal þess sem verð-
ur á boðstólum er reykt-
ur makríll, villibráð, hum-
arsoð, sauðaostur, beikon,
jöklaís, nautakjöt, kartöflur,
sulta, handverk úr hand-
verkshúsinu Handraðanum
og margt fleira.
Heimamarkaður
og háskólalest
ÁHUGAVERT Háskóli unga fólks-
ins verður á Höfn um helgina.
ALLT UNNIÐ AF HEIMAMÖNNUM Meðal þess sem kaupa má á heima-
markaðnum er villibráð, humarsoð, sauðaostur, jöklaís og beikon.
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi,
langafi og langalangafi,
Halldór Kristinn
Magnússon
Vesturgötu 19, Akranesi,
lést að kvöldi sunnudagsins 8. maí. Útförin fer fram frá
Fossvogskapellu mánudaginn 16. maí kl. 13.00.
Ásta Ágústa Halldórsdóttir
Jóhanna Halldórsdóttir
Sigurður Teitur Halldórsson Watinee Chompoopetch
barnabörn, langafabörn og langalangafabörn.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Benedikta Þorsteinsdóttir
sem lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund
6. maí sl., verður jarðsungin frá Neskirkju
föstudaginn 13. maí nk. kl. 13.00.
Kristján Sæmundsson Vigdís Aðalsteinsdóttir
Sverrir Sæmundsson Erna Vilbergsdóttir
Sigríður Sæmundsdóttir Jón Örn Marinósson
Viktor Smári Sæmundsson Ingibjörg Hafstað
barnabörn og barnabarnabörn
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
Sigríður Jónsdóttir
„Sigga frá Molastöðum“
Lækjarbakka 9, Steinsstaðabyggð,
Skagafirði,
verður jarðsungin frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn
14. maí kl. 14. Jarðsett verður í Reykjakirkjugarði.
Kristján Kristjánsson
Rósa S. Eiríksdóttir Guðmundur Pálsson
Valdimar Eiríksson Selma Guðjónsdóttir
Helga G. Eiríksdóttir Einar Erlingsson
Jón Eiríksson Jóhanna Valgeirsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
Gunnar Aron Jónsson
húsasmíðameistari og fyrrv. bygginga-
fulltrúi, Frostafold 4, Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju föstudaginn
13. maí kl. 13.00. Blóm og kransar eru vinsamlega
afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast hans er bent á að
láta Parkinsonsamtökin njóta þess.
Sigurrós Kr. Sigurðardóttir
Inda Sigrún Gunnarsdóttir Ólafur Sveinsson
Jón Ingi Gunnarsson Guðrún Haraldsdóttir
Sigurður Rúnar Gunnarsson Arndís Guðmundsdóttir
Guðfinna Unnur Gunnarsdóttir Kristján B. Haraldsson
Gunnar Hlíðdal Gunnarsson Inga Rós Karlsdóttir
Gunnur Rós, Ólafur Rúnar, Hekla Lind, Gunnar Aron,
Guðmundur Aron, Stefán Már, Sigurður Arnar, Aron
Gauti, Ástrós, Björn Henry, Kristján Hlíðdal, óskírður
Gunnarsson, Sigurður Karl og Hlynur Ingi.
Ástkær móðir mín, tengdamóðir, amma
og langamma,
Sveinbjörg Jónsdóttir
Þjóttuseli 5, Reykjavík,
lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ laugardaginn
7. maí. Útförin fer fram frá Seljakirkju fimmtudaginn
19. maí kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hennar er
bent á Blindrafélagið. Sérstakar þakkir til starfsfólks
Skógarbæjar fyrir góða umönnun og hlýju.
Jón Helgason Stefanía G. Björnsdóttir
Björg Gísladóttir
Berglind Reynisdóttir Samson Magnússon
Sveinbjörg Jónsdóttir Sigurður Óli Hákonarson
Stefán Helgi Jónsson Guðbjörg S. Bergsdóttir
Rannveig Jónsdóttir
og barnabarnabörn
Hjartans þakkir sendum við öllum
sem sýndu okkur samúð, virðingu og
stuðning við útför elskulegrar móður
okkar, tengdamóður, ömmu
og langömmu,
Sjafnar Gestsdóttur
áður til heimilis að Sólvallagötu 31.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki hjúkrunar-
heimilisins Markar fyrir frábæra umönnun, umhyggju,
fagmennsku og persónuleg kynni.
Gestur Þorsteinsson Gunnvör Braga Björnsdóttir
Svava Þorsteinsdóttir Sigurgeir Guðmundsson
Ragnar Þorsteinsson Hólmfríður Kristjánsdóttir
Ársæll Þorsteinsson Katla Steinsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
Svava Engilbertsdóttir
Grænugötu 2, Akureyri,
andaðist að heimili sínu umvafin ástvinum
miðvikudaginn 4. maí. Útför hennar fer fram frá
Akureyrarkirkju mánudaginn 16. maí kl. 13.30.
Gunnar Árnason
Elísabet Björg Gunnarsdóttir Sigurgeir Vagnsson
Björgvin Árni Gunnarsson Patcharee Srikongkaew
Gunnar Viðar Gunnarsson Kristín Ólafsdóttir
ömmu- og langömmubörn
Elskulegur sonur minn og bróðir,
Theódór Ásgeir Jónsson
andaðist 3. maí síðastliðinn.
Útförin fer fram föstudaginn 13. maí kl. 15.00
frá Fossvogskirkju.
Sigríður Jóhannsdóttir frá Valbjarnarvöllum
Steinunn Magnúsdóttir Ísleifur Jónsson
Jóhanna Magnúsdóttir
Alda Haraldsdóttir Guðmundur Sveinsson
Róbert Guðmundsson
Mjólkursamsalan hélt í
vetur nafnasamkeppni
meðal barna tólf ára og
yngri um nafn á mjólkur-
kúna sem prýðir litlu mjólk-
urfernurnar. Mikill áhugi
var meðal barna en tæplega
átta þúsund tillögur bárust.
Dómnefnd barna tók þátt í
að velja álitlegustu nöfnin en
þeirra á meðal voru gæða-
nöfn á borð við Buna, Drop-
hildur, Klaufey, Mía muu og
Ísabella. Það nafn sem þótti
þó bera af var Skvetta og
mun kýrin heita það í fram-
tíðinni. Kristófer Logi Ell-
ertsson úr Hafnarfirði var
einn af 21 sem valdi þetta
nafn. Hann varð hlutskarp-
astur þegar dregið var úr
hópnum. Hann hlaut í verð-
laun iPod nano og árskort í
Húsdýragarðinn.
Skvetta bar sigur
úr býtum
KRISTÓFER LOGI ELLERTSSON
Vinningshafinn í nafnasam-
keppni MS.