Fréttablaðið - 12.05.2011, Blaðsíða 60
44 12. maí 2011 FIMMTUDAGUR
Kvikmyndin Eldfjall verð-
ur frumsýnd í Cannes á
annað kvöld. Tveir af virt-
ustu leikurum þjóðarinn-
ar þreyta frumraun sína á
rauða dreglinum við Mið-
jarðarhafið.
„Þetta er toppurinn á manns ferli
að myndin sem maður er í sé frum-
sýnd á Cannes,“ segir leikkonan
Margrét Helga Jóhannsdóttir.
Hún og mótleikari hennar,
Theódór Júlíusson, verða við-
stödd frumsýningu kvikmyndar-
innar Eldfjall í leikstjórn Rúnars
Rúnarssonar á Cannes-hátíðinni í
Frakklandi á föstudagskvöld. Þau
Elma Lísa Gunnarsdóttir og Þor-
steinn Bachmann sem leika börn
þeirra í myndinni verða einnig
viðstödd og Elma Lísa verður Mar-
gréti Helgu til halds og trausts í
ferðinni. „Ég er eins og fjósakona
sem er að fara út í heim en ég er
svo heppin að hafa Elmu Lísu mér
við hlið enda er hún heimsborgari.“
Þrátt fyrir langan leiklistarferil
verður þetta fyrsta erlenda kvik-
myndahátíðin sem Margrét Helga
og Theódór fara á og hlakka þau að
vonum mikið til. Þau léku einnig
hjón í myndinni Englar alheims-
ins og segja bæði að krefjandi hafi
verið að leika í Eldfjalli. „Þetta er
með því erfiðara sem ég hef gert
og er af nógu að taka. En þetta var
ótrúlega spennandi vinna. Rúnar
er enginn venjulegur drengur.
Ég er búin að vinna með mörg-
um mjög góðum leikstjórum en
hann hefur eitthvað einstakt,“
segir Margrét Helga, sem mun sjá
myndina í fyrsta sinn í Cannes rétt
eins og Theódór.
Eldfjall er fyrsta myndin þar
sem hann er í aðalhlutverki og
leikur hann í nánast öllum atrið-
um myndarinnar, enda snýst
hún um hans persónu. Hann seg-
ist vera fullur tilhlökkunar en
einnig kvíða yfir því að fara til
Cannes. „Maður er vanur að fara
í Háskólabíó og sjá þessar mynd-
ir sem maður hefur leikið í. Ég er
alltaf hálf „nervus“ þegar ég er að
sjá myndir í fyrsta skipti og þetta
er dálítið stærra en Háskólabíó
að fara á þessa frábæru hátíð í
Cannes,“ segir Theódór.
Fjölmargar kvikmyndastjörn-
ur eru viðstaddar Cannes-hátíð-
ina á ári hverju og Theódór segir
það mikinn heiður að vera í þeirra
hópi. „Að vera í hópi með stór-
stjörnum heimsins. Ég átti ekki
von á því að maður lenti í því á
ferlinum en svona er þetta nú.“
Eldfjall keppir í tveimur flokk-
um á hátíðinni. Annars vegar í
Directors’ Fortnight, þar sem
stór nöfn á borð við Martin Scor-
sese og George Lucas komu fyrst
fram á sjónarsviðið, og hins vegar
um Camera d’Or eða fyrir bestu
fyrstu kvikmynd leikstjóra. Þetta
er í fyrsta skipti sem íslensk
kvikmynd keppir í flokki Direc-
tors’ Fortnight síðan 1984, þegar
Atómstöðin eftir Þorstein Jónsson
keppti fyrir Íslands hönd. Mar-
grét Helga fór einmitt með lítið
hlutverk í þeirri mynd. „Þá notaði
ég allt aðra stærð af fötum,“ segir
hún í léttum dúr. freyr@frettabladid.is
Toppurinn á ferlinum að
fara á frumsýningu í Cannes
Kraumur tónlistarsjóður úthlutaði níu milljónum
króna til fimmtán verkefna á sviði íslenskrar tónlist-
ar á Faktorý Bar í gær.
Hljómsveitirnar Pascal Pinon, sem er skipuð
ungum tónlistarkonum, og Retro Stefson hlutu hæstu
framlögin. Sú fyrrnefnda fékk 1,2 milljónir króna
fyrir tónleikahald og kynningu á sinni fyrstu plötu
erlendis á meðan Retro Stefson fékk eina milljón
fyrir tónleikahald og kynningarstarf. Næstar á eftir
komu hljómsveitirnar Árstíðir og Dikta með 800 þús-
und krónur hvor og rokkararnir í Endless Dark sem
fengu 700 þúsund í sinn hlut. Fjórir flytjendur fengu
600 þúsund, eða adhd, Kalli, Anna Þorvaldsdóttir og
Who Knew.
Kraumur hefur áður styrkt bæði Retro Stefson og
Diktu við gerð hljómplatnanna Kimbabwe og Get It
Together en styrkurinn í þetta sinn er veittur til að
kynna þær á erlendum vettvangi.
Tónlistarhátíðirnar Eistnaflug og Aldrei fór ég
suður fengu einnig sinn skerf, rétt eins og tónleika-
ferðin Póst rokk & ról, tónskáldið Guðmundur Steinn
Guðmundsson, Sjóræningjahúsið á Patreksfirði og
myndbandaverkefnið Sleepless In Reykjavík.
Alls bárust 233 umsóknir um styrk frá Kraumi í
ár. Frá því sjóðurinn hóf starfsemi sína hafa yfir sjö-
tíu flytjendur hlotið stuðning, þar á meðal Amiina,
Bang Gang, Hjaltalín og Ólöf Arnalds. -fb
Pascal Pinon fékk 1,2 milljónir
BARA GÓÐAR MYNDIR www.bioparadis.is
ROUTE IRISH
KURTEIST FÓLK
BOY
A WOMAN, A GUN AND A NOODLE SHOP
DÍS (MEÐ ENSKUM TEXTA)
BRIM (MEÐ ENSKUM TEXTA)
MAÐUR EINS OG ÉG (MEÐ ENSKUM TEXTA)
17:50, 20:00,22:10
18:00, 20:00
18:00, 20:00, 22:00
22:00
18:00
20:00
22:00
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
BAR
&
CAFÉ
FAST AND FURIOUS 5 7 og 10 POWER
THOR 3D 5, 7.30 og 10
RIO - ISL TAL 3D 5
YOUR HIGHNESS 10
HOPP - ISL TAL 6
KURTEIST FÓLK 8
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
T.V. -KVIKMYNDIR.ISA.E.T. -MBL
POWE
RSÝNI
NG
KL. 10.
00
T.V. - kvikmyndir.is
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
ÁLFABAKKA EGILSHÖLL
12
12
12
12
12
12
12
12
KRINGLUNNI
SELFOSS
AKUREYRI
FAST FIVE kl. 5:20 - 8 - 10:40 (Powersýning kl.10:40)
FAST FIVE Luxus VIP kl. 5:20 - 8 - 10:40
SOMETHING BORROWED kl. 6 - 8:20 - 10:40
THOR 3D kl. 5:40 - 8 - 10:20
ARTHUR kl. 5:40 - 8 - 10:20
CHALET GIRL kl. 5:50
UNKNOWN kl. 8
SOURCE CODE kl. 10:40 FAST FIVE kl. 5:20 - 8 - 10:10 -10:40 Powersýning kl.8)
SOMETHING BORROWED kl. 5:50 - 8
THE LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10:20
RED RIDING HOOD kl. 5:50
SOMETHING BORROWED kl. 8
THE LINCOLN LAWYER kl. 10:20
ARTHUR kl. 8 - 10:20
FAST FIVE kl. 5:20 - 8 - 10:40 (Powersýning kl.10:40)
THOR kl. 5:40 - 8 - 10:30
16
L
L
L
L
L
L
7
7
7
7
7
7
V I P
HÖRKUSPENNANDI ÞRILLER MEÐ MATTHEW MCCONAUGHEY,
WILLIAM H. MACY, MARISA TOMEI OG RYAN PHILLIPE
LINCOLN
LAWYER
BOXOFFICE MAGAZINE
BOXOFFICE MAGAZINE
- IN TOUCH
STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI
RÓMANTÍSK GAMANMYND EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR.
ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND SEM ÞÚ MUNT ELSKA!
THOR 3D kl. 5.20 - 8 - 10.30
SOMETHING BORROWED kl. 5.30 - 8 - 10.20
LINCOLN LAWYER kl. 8 - 10.30
ARTHUR kl. 5.20 - 8
RIO 3D ísl.Tal kl. 5.30
isoibMAS .
t þér miða á gðu ygr
“Brjáluð afþreyingarmynd sem mun gefa þér
nákvæmlega það sem þú sækist eftir, hvort sem þú
ert aðdáandi seríunnar eða hasarfíkill almennt.”
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR
NÁNARI UPPLÝSINGAR
OG MIÐASALA Á
MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI Í 3-D
FAST FIVE KL. 5.20 - 8 - 10.40 12
FAST FIVE Í LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12
THOR 3D KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
SCREAM 4 KL. 5.40 - 10.30 16
HANNA KL. 8 - 10.25 16
RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 - 5.45 L
RIO 2D ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 L
HOPP ÍSLENSKT TAL KL. 3.30 L
FAST FIVE KL. 5.40 - 8 - 10.25 12
THOR 3D KL. 5.40 - 8 - 10.15 12
A.E.T - MBL
MBL
FAST FIVE KL. 5.20 – 9 12
HÆVNEN KL. 5.40 – 8 – 10.20 12
THOR 3D KL. 6 - 9 12
HANNA KL. 8 - 10.20 16
RIO 3D ÍSLENSKT TAL KL. 6 L
Á LEIÐINNI ÚT Margrét Helga og Theódór pakka saman föggum sínum fyrir ferðalagið til Cannes. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
AFHENDING Kraumur úthlutaði níu milljónum króna til fimm-
tán verkefna á Faktorý Bar í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON