Fréttablaðið - 12.05.2011, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 12.05.2011, Blaðsíða 48
12. maí 2011 FIMMTUDAGUR32 BAKÞANKAR Ragnheiðar Tryggva- dóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. æsa, 6. tveir eins, 8. hækkar, 9. bein, 11. ekki, 12. kappsamt, 14. ota, 16. nudd, 17. þvottur, 18. mælieining, 20. sjúkdómur, 21. ævintýri. LÓÐRÉTT 1. sálda, 3. tveir eins, 4. ríki í Suðaustur-Asíu, 5. flýtir, 7. duttlungar, 10. fley, 13. ílát, 15. eldhúsáhald, 16. tangi, 19. tveir eins. LAUSN Ég sagði þér það síðast, púttaðu! Þú nærð því í þetta sinn. Blessaður Palli, þú getur ekki verið á móti öllu sem ég segi. Jú, víst, það er bara lögmál náttúrunnar. Varst þú ekki á móti öllu sem mamma þín sagði á mínum aldri. Það var á þeim tíma og mamma mín var ekki jafn „svöl“ og ég. Ég er ekki sammála skilgreiningu þinni á orðinu „svöl“. Hvar er mamma þín? Inní svefnherbergi Þú verður að vera nákvæm- lega svona stór til að komast inn. Þetta er bara einn af þessum dögum. LÁRÉTT: 2. örva, 6. tt, 8. rís, 9. rif, 11. ei, 12. ákaft, 14. trana, 16. nú, 17. tau, 18. erg, 20. ms, 21. saga. LÓÐRÉTT: 1. strá, 3. rr, 4. víetnam, 5. asi, 7. tiktúra, 10. far, 13. fat, 15. ausa, 16. nes, 19. gg. Ég var ein af þeim sem áttu ekki til orð yfir öllum þeim milljörðum sem kostn- aður við byggingu Hörpunnar fór fram úr áætlun. Fussaði og sveiaði yfir bruðli og flottræfilshætti og fór í fýlu í hvert sinn sem ég keyrði framhjá byggingarsvæðinu við höfnina. „Réttast hefði verið að jafna kumbaldann við jörðu,“ tautaði ég með sjálfri mér. GEGNUM árin hef ég ekki verið tíður gestur á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands og einungis nokkrum sinnum farið í Óperuna, þá í ódýrustu sæti uppi undir rjáfri. Sýninganna naut ég þó til hins ýtrasta og fékk gæsahúð á hæstu tónum. Þegar salurinn stappaði niður fótum og æpti „bravó“ að sýn- ingu lokinni, svo gömlu svalirn- ar léku á reiðiskjálfi, fór um mig hrollur af spenningi. ENDA var ég heldur aldrei á þeirri skoðun að ekki væri þörf á sérstöku tónleika- húsi og hef aldrei séð eftir einni krónu sem fer í að borga Sinfóníu- hljómsveit Íslands laun, í henni sitja hljóðfæraleik- arar á heimsmælikvarða. Ég var bara súr yfir öllum milljörðunum. Þeir sem ætluðu að reisa bygginguna, auk hótels og höfuðstöðva Landsbankans á sama stað, reyndust ekki borgunarmenn fyrir reikningnum svo við hin þurftum að taka við. FYRSTU tónleikar Sinfóníuhljómsveitar- innar í Hörpunnar fóru svo fram 4. maí fyrir troðfullu húsi. Ég reyndi ekki að fá mér miða. Sat bara í eldhúsinu og dundaði mér í tölvunni þetta kvöld eins og svo oft áður. Mundi ekki fyrr en undir lok tón- leikanna að þeim væri útvarpað beint og kveikti þá á tækinu, bara til að vera við- ræðuhæf meðal fólks daginn eftir. GÆSAHÚÐINNI sem læstist um mig get ég varla lýst, þegar Óðurinn til gleðinnar flæddi inn í eldhúsið hjá mér á fullum styrk. Fagnaðarlætin sem á eftir fylgdu komu mér næstum til að skæla og ég vildi að ég hefði staðið sjálf í síðkjól með perlu- festi og klappað frá mér allt vit. Öll súr- heit yfir kostnaði ruku út í veður og vind og ég steingleymdi öllum yfirlýsingum um flottræfilshátt og bruðl. Hvað eru ein- hverjar krónur til eða frá þegar upp er staðið, hugsaði ég með mér og rótaði í fata- skápnum að heppilegum kjól. UM helgina er opið hús í Hörpunni. Allir velkomnir og ókeypis inn. Sparikjóllinn og perlufestin hanga tilbúin á herðatrénu, ég á bara eftir að pússa skóna. Húsið okkar hún Harpa FASTEIGNA- MARKAÐURINN Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali. ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.