Fréttablaðið - 12.05.2011, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 12.05.2011, Blaðsíða 68
12. maí 2011 FIMMTUDAGUR52 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 15.20 Tíu fingur (2:12) 16.20 Íslenski boltinn (e) 17.15 Skassið og skinkan (6:20) 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Geymslan 18.20 Fréttir 18.50 Veðurfréttir 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva Bein útsending frá seinni for- keppninni í Düsseldorf. Kynnir er Hrafnhildur Halldórsdóttir. 21.10 Aðþrengdar eiginkonur Banda- rísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huff- man, Marcia Cross, Eva Longoria og Vanessa Williams. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva Sýnt verður skemmtiatriði sem flutt var í hléi í söngvakeppninni í kvöld. 22.25 Glæpahneigð Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hafa þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Downton Abbey (3:7) Breskur myndaflokkur sem gerist á árunum fyrir fyrri heimsstyrjöld og segir frá Crawley-fjölskyld- unni og þjónustufólki hennar. (e) 00.00 Fréttir (e) 00.10 Dagskrárlok 08.00 Dr. Phil (175:181) 08.45 Innlit/ útlit (10:10) 09.15 Pepsi MAX tónlist 16.20 Girlfriends (11:22) 16.40 Rachael Ray (176:195) 17.25 Dr. Phil (176:181) 18.10 HA? (15:15) 19.00 Million Dollar Listing (2:9) 19.45 Whose Line is it Anyway? (6:39) 20.10 Rules of Engagement (1:26) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan vinahóp. 20.35 Parks & Recreation (1:22) Banda- rísk gamansería með Amy Poehler í aðal- hlutverki. 21.00 Royal Pains (15:18) Hank er einka- læknir ríka og fræga fólksins í Hamptons. 21.50 Law & Order: Los Angeles (8:22) Bandarískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í borg englanna, Los Angeles. 22.35 Penn & Teller (8:10) Galdrakarl- arnir brögðóttu Penn og Teller afhjúpa svika- hrappa og svindlara í þessum bráðskemmti- legu þáttum. 23.05 The Good Wife (16:23) 23.55 Rabbit Fall (7:8) 00.25 CSI: New York (2:23) 01.10 Royal Pains (15:18) 01.55 Law & Order: LA (8:22) 02.40 Pepsi MAX tónlist 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 10.55 The Mentalist (18:23) 11.45 Gilmore Girls (16:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Speed Racer 15.10 The O.C. 2 (9:24) 15.55 Sorry I‘ve Got No Head 16.25 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 The Simpsons 18.23 Veður 18.30 Fréttir, íþróttir og Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (5:22) 19.45 Modern Family (8:24) 20.10 Amazing Race (2:12) Fjórtánda þáttaröðin af kapphlaupinu mikla þar sem keppendur þeysast yfir heiminn þveran og endilangan með það að markmiði að koma fyrstir í mark og fá að launum eina milljón dala. Eins og áður eru keppendur afar ólíkir en öll með það sameiginlegt að vilja sigra. 21.00 Steindinn okkar (6:8) Steindi Jr. er mættur aftur í nýrri og drepfyndinni seríu og fær fjölmarga þjóðþekkta Íslendinga til liðs við sig. 21.25 NCIS (14:24) Spennuþáttaröð sem er í röð þeirra allra vinsælustu í Bandaríkj- unum og fjallar um sérsveit lögreglumanna sem starfa í Washington og rannsaka glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. 22.10 Fringe (13:22) 22.55 The Mentalist (18:24) 23.40 Generation Kill (3:7) 00.45 Chase (18:18) 01.30 Boardwalk Empire (11:12) 02.25 The Pacific (2:10) 03.15 Speed Racer 05.25 Fréttir og Ísland í dag 08.00 The Groomsmen 10.00 Pink Panther II 12.00 Red Riding Hood 14.00 The Groomsmen 16.00 Pink Panther II 18.00 Red Riding Hood 20.00 Four Weddings And A Funeral 22.00 Cake: A Wedding Story 00.00 The Love Guru 02.00 According to Spencer 04.00 Cake. A Wedding Story 06.00 The Ugly Truth 07.00 Wells Fargo Championship (3:4) 11.10 Golfing World (83:240) 15.45 Inside the PGA Tour (19:42) 16.10 Golfing World (84:240) 17.00 The Players Championship (1:4) 23.00 Golfing World (84:240) 23.50 ESPN America 00.00 Golfing World (84:240) 00.50 The Players Championship (1:4) 06.00 ESPN America 19.45 The Doctors 20.30 In Treatment (29:43) Þetta er ný og stórmerkileg þáttaröð frá HBO sem fjallar um sálfræðinginn Paul Weston sem sálgrein- ir skjólstæðinga sína og hlustar þolinmóður þar sem þeir lýsa sínum dýpstu tilfinningum, vandamálum og sláandi leyndarmálum. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.55 Gossip Girl (13:22) Fjórða þátta- röðin um líf fordekraða unglinga sem búa í Manhattan og leggja línurnar í tísku og tón- list enda mikið lagt upp úr útliti og stíl aðal- sögupersónanna. 22.40 Grey‘s Anatomy (19:22) Sjöunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem gerist á skurðstofu á Grace-spítalanum í Seattle-borg þar sem starfa ungir og bráðefnilegir skurð- læknar. Flókið einkalíf ungu læknanna á það til að gera starfið ennþá erfiðara. 23.30 Ghost Whisperer (9:22) Magn- aður spennuþáttur með Jennifer Love Hewitt í hlutverki sjáandans Melindu Gordon sem rekur antikbúð í smábænum Grandview. 00.15 The Ex List (4:13) 01.00 In Treatment (29:43) 01.25 The Doctors 02.05 Fréttir Stöðvar 2 02.55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 18.15 Að norðan Með Hildu Jönu Gísla- dóttur. Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt mannlíf. 19.00 Fróðleiksmolinn 07.00 Pepsi mörkin 08.10 Pepsi mörkin 15.25 Spænski boltinn: Levante - Barcelona 17.10 Valur - ÍBV Útsending frá leik Vals og ÍBV í Pepsi deild karla í knattspyrnu. 19.00 Pepsi mörkin Hörður Magnússon, Hjörvar Hafliðason og Magnús Gylfason gera upp leikina í Pepsi-deild karla. Öll mörkin og umdeildu atvikin eru skoðuð og farið yfir það sem vel er gert og það sem betur mátti fara hjá leikmönnum, dómurum og þjálfurum. 20.10 Spænsku mörkin Sýnt frá öllum leikjunum, öllum mörkunum og öllum helstu tilþrifunum úr leikjum helgarinnar í spænska boltanum. 21.00 Golfskóli Birgis Leifs (7:12) Þátt- ur þar sem besti kylfingur Íslands, Birgir Leifur Hafþórsson, tekur fyrir allt sem tengist golfi og nýtist kylfingum á öllum stigum leiksins. 21.30 European Poker Tour 6 22.20 OneAsia Tour - Highlights Sam- antekt frá því besta og markverðasta sem gerðist á nýjasta mótinu í OneAsia-mótaröð- inni í golfi. 23.10 Guru of Go 20.00 Hrafnaþing Gunnar Karl Guð- mundsson, forstjóri MP banka, er gestur kvöldsins. 21.00 Sjávarútvegur á ögurstundu Fimmti þáttur af átta úr ævisafni Heiðars Marteinssonar um útgerð og sjósókn. 21.30 Kolgeitin Bogomil er í djassfíling. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. > Hugh Grant „Mér líkar ekkert sérstaklega vel við börn. Þau eru allt í lagi í svona fjórar mínútur, en það er hámarkið. Eftir það get ég ekki alveg skilið hvað er svona merkilegt við þau.” Hugh Grant leikur Charles sem er heillandi og fyndinn en virðist gjör- samlega ófær um að bindast konu í rómantísku gamanmyndinni Four Weddings and a Funeral sem er á Stöð 2 Bíó í kvöld kl. 20. Var það koss Matthíasar Matthíassonar á kinn Vignis Snæs Vigfússonar sem gerði gæfumuninn uppi á sviði í Düsseldorf á þriðjudagskvöld? Vissulega var flutningur Vina Sjonna á þessu undanúrslitakvöldi Eurovision mjög góður með kröftuga rödd Matthíasar fremsta í flokki. Frammistaða strákanna var afslöppuð, enda eru þeir vanir því að koma fram á sviði, og hjálpaði það eflaust til að við að fleyta laginu í úrslitin. Laginu sjálfu er líka ætlað að láta fólki líða vel og brosa. Vinir Sjonna voru þannig lausir við allan rembing eins og margar aðrar þjóðir gerðu sig sekar um og þeir skiluðu bara sínu með stóískri ró og fagmennsku. En getur ekki verið að kossinn hafi sett punktinn yfir i-ið? Eurovision er keppni þar sem samstaða, gleði og hamingja er í hávegum höfð og svona nettur koss hlýtur að hafa yljað jafnvel hörðustu nöglum um hjartarætur. Vissulega var kossinn pínulítið „gay“ en hann kom samt á hárréttum tíma. Samkynhneigðir karlmenn elska margir hverjir Eurovision og þeir hljóta að minnsta kosti að hafa hrifist af kossinum og gefið honum atkvæðið sitt. Stundum getur hið óvænta skorið úr um hvort lög ná langt í svona keppni eða ekki og kossinn var svo sannarlega óvæntur. Það læðist samt að manni sá grunur að þetta hafi verið brella hjá Vinum Sjonna til að veiða fleiri atkvæði, nema kossinum hafi einfald- lega verið smellt í algjörri einlægni og gleði yfir því að flytja lag látins vinar í undanúrslitum Eurovision. Í raun skiptir það ekki máli því við komumst í úrslitin og það er það sem málið snýst um. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON SÁ ÓVÆNTAN KOSS HJÁ VINUM SJONNA Brella til að veiða atkvæði eða bara einlægni? KOSS Á KINN Matthías smellir kossinum á Vigni Snæ á undanúrslitakvöldinu í Düsseldorf. NORDICPHOTOS/GETTY 15.10 Stoke - Arsenal Útsending frá leik Stoke City og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 16.55 West Ham - Blackburn Útsend- ing frá leik West Ham United og Blackburn Rovers í ensku úrvalsdeildinni. 18.40 Nott. Forest - Swansea 20.45 Premier League World Áhuga- verður þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 21.15 Diego Simeone Argentínumaður- inn Diego Simeone er hvað frægastur fyrir að hafa fiskað David Beckham af velli á HM 1998 í Frakklandi. 21.45 Ensku mörkin Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska boltans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 22.15 Premier League Review Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leik- ir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 23.10 Nott. Forest - Swansea Við rýmum fyrir nýjum vörum og bjóðum 60-90% afslátt af ýmsum myndlistarvörum dagana 13. - 16. maí í Pennanum Hallarmúla. www.penninn.is pontun@penninn.is Myndarlegur afsláttur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.