Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.06.2011, Qupperneq 5

Fréttablaðið - 25.06.2011, Qupperneq 5
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Landsbankinn þinn er heiti á nýrri stefnu bankans. Hann er í eigu þjóðarinnar og hefur mikilvægu hlutverki að gegna í samfélaginu. Landsbankinn hefur breyst mikið og mun breytast og nýja stefnu. Við skiptum ekki um nafn heldur hugarfar. Landsbankinn er fyrstur allra fjármálafyrirtækja hér á landi til að bjóða upp á heildstæða þjónustu fyrir ný- sköpunar- og sprotafyrirtæki. Með Nýsköpunarþjónustu Landsbankans getum við veitt þeim sem eru með góða viðskiptahugmynd og vilja stofna eigið fyrirtæki greiðan aðgang að þekkingu, faglegri ráðgjöf, fjármögnun og annarri fjármálaþjónustu. Margrét Ormslev er starfsmaður Landsbankans sem mun þjónusta frumkvöðla og veita sprota- og nýsköpunarfyrir- tækjum stuðning. Sérfræðingur Nýsköpunarþjónustu Nýsköpunarþjónusta Lands- bankans er margþætt. Ráðinn hefur verið sér- fræðingur sem mun veita nýsköpunar- og sprotafyrir- tækja, almenna fjármála- og rekstrarráðgjöf og aðstoð við stofnun fyrirtækja. Sér- fræðingurinn mun einnig veita fræðslu og ráðgjöf til tengsl við hagsmunaaðila. Á vef Landsbankans hefur með margs konar fróðleik um nýsköpunar- og frum- nálgast upplýsingar um gerð viðskiptaáætlunar, stofnun fyrirtækja, fjár- mögnun rekstrar og stuðn- nýsköpunarstyrkir Viðskiptavinir geta sótt um hagstæð lán fyrir allt að 750 þúsund krónur til að hrinda viðskiptahugmynd sinni í framkvæmd. Lánin eru m.a. ætluð til tækja- eða hugbúnaðarkaupa, þátttöku í námskeiðum eða kaupa á sérfræðiþjónustu. Lánin eru á hagstæðari vöxtum Samfélagssjóður Lands- bankans mun veita 27 nýsköpunarstyrki í haust, samtals að fjárhæð 15.000.000 kr. Opnað verður fyrir umsóknir í byrjun ágúst og tekið við umsóknum til og með 16. september. Við efndum tuttugasta og lista okkar með því að koma þjónustuleið fyrir nýsköp- unar- og sprotafyrirtæki. Landsbankinn ætlar sér að og Nýsköpunarþjónusta Landsbankans er liður í því að koma hjólum atvinnulífs- ins af stað á ný. Við ætlum að takast á við skuldavanda heimila og fyrirtækja, bæta þjónustu og leggja áherslu á sam- félagslega ábyrgð og gott banka og því fylgir mikil ábyrgð að vera Lands- bankinn þinn. og nýsköpunarfyrirtæki fyrir 1. júlí. AÐGERÐIR Í TAKT VIÐ NÝJA STEFNU 25 27 nýsköpunarstyrkir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.