Fréttablaðið - 25.06.2011, Page 17

Fréttablaðið - 25.06.2011, Page 17
LAUGARDAGUR 25. júní 2011 M-ið, m.siminn.is Skannaðu kóðann eða sendu sms-ið M í 1900 og fáðu M-ið beint í símann þinn Skannaðu hérna til að sækja Meira Ísland B arcode Scanner SAMSUNG GALAXY S 79.900 kr. SAMSUNG GALAXY S II 109.900 kr. Ómissandi ferðafélagi Hafðu með þér frábæran síma á ferðum þínum um landið í sumar og gerðu hverja stund að algjöru ævintýri. Hvort sem þú ferð í fjallgöngu, útilegu, veiði eða golf þá er rétti síminn ómissandi ferðafélagi. 1.000 króna inneign á mán. í 12 mán. Notaðu 1.000 króna inneignina sem fylgir með öllum þessum símum til að fara oftar á Netið í símanum, hringdu oftar og sendu fleiri SMS. Upplifðu meira Ísland með Símanum!**6.953 kr. á mánuði dreift á 12 mánuði * 9.453 kr. á mánuði dreift á 12 mánuði * 1.000 kr. inneign á mán. í 12 mán. fylgir. 1.000 kr. inneign á mán. í 12 mán. fylgir. Símalán-afborgun: Símalán-afborgun:INNEIGN INNEIGN Stærsta 3G net landsins Reglur mannréttindaráðs um samskipti leik- og grunnskóla og frístundaheimila borgarinnar við trúar- og lífsskoðunarfélög eru ekki pólitískt plagg heldur leiðbein- ing um að börnum sé ekki mismun- að eftir lífs- og trúarskoðunum for- eldra þeirra. Þær leggja línur um það hvað felst í hlutlausum ver- aldlegum skóla þar sem börnum frá öllum menningarafkimum þjóðfélagsins líður vel í umhverfi fræðslu og styrkrar leiðbeiningar kennara. Kristnir prestar hérlendis hafa sagt kristni hið besta, en aftur aðrir aðilar sagt sína trú eða veraldlega lífsskoðun þá bestu. Mislangt er gengið, en aðeins vissir kristnir aðilar hafa ætlast til þess að sín lífssýn fái forréttindi í skólastarfi. Þar sem Biblían sé svo ómissandi, kristið siðgæði svo yfirburðar og ágæti trúarinnar jafnvel vísinda- lega sannað, sé það réttlætanlegt. Þau biðja um mismunun í nafni Guðs, en í þjóðfélagi sáttar án mis- mununar þarf hið sameiginlega að vera án sérstakra merkimiða og allt fólk á að geta sent börnin sín í skóla án þess að óttast um að þeim verði innrætt eitthvað móti lífs- skoðun þeirra. Veraldlegur skóli er ekki án siðferðis því að kennar- ar eru siðferðislega ábyrgt fólk og hafa trausta menntun og siðaregl- ur sér til leiðbeiningar, auk hinnar almennu umhyggju og áhuga fyrir velferð barnanna. Borgarráð og börnin Trúmál Svanur Sigurbjörnsson læknir

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.