Fréttablaðið - 25.06.2011, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 25.06.2011, Blaðsíða 33
Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Landsmót hestamanna hefst á morgun og stend- ur í átta daga. Mótið er haldið á Vindheimamelum í Skagafirði. Streymt verður beint frá mótinu á www. landsmot.is. FRÉTTABLAÐIÐ/HAG Daníel Haukur Arnarsson söngvari The Assassin of a Beautiful Brunette stjórnar víða fjöri um helgar. Lætur draumana rætast Æ tli ég sé ekki ágætis dæmi um strák sem fylgdi draumi sínum eftir, enda trúi ég því statt og stöðugt að maður eigi að æfa sig enn betur ef maður er góður í einhverju og byggja ofan á það,“ segir Daní- el Haukur Arnarsson, 21 árs söngvari hljómsveitarinnar The Assassin of a Beautiful Brunette sem varð í þriðja sæti Músíktilrauna 2010. Daníel var á barnsaldri þegar hann byrjaði að syngja fyrir sjálfan sig heima í Þorlákshöfn og draumurinn um að syngja fyrir aðra rættist fljótt þegar hann var pantaður trekk í trekk til einsöngs við ólíkustu tilefni. „Um helgar snýst tilveran voða mikið um tónlist, og enn þykir mér eitt það skemmtilegasta sem ég geri að syngja við brúðkaup, afmæli og önnur persónuleg tímamót í lífi fólks,“ segir Daníel sem nýtir helgarnar einnig til að spila á böllum með hljómsveit sinni og taka upp lög á væntanlega hljómplötu Assassin. „Tónlist Assassin hæfir betur sitjandi tónleikahaldi en fjör- ugu dansiballi og þess vegna stofnuðum við strákarnir hlið- arband, sem fékk nafngiftina Banarnir. Það er íslenskað nafn Assassin en með ekta sveitaballaprógramm á sínum snærum 2 Rýmum fyrir nýjum vörum Sími 5332220 www.lindesign.is Opið laugardag 11-16 30% afsláttur af öllu í verslun & vefverslun Lokadagur opið 11-16 Meira í leiðinniWWW.N1.IS VEIÐIKORTIÐ FÆSTÁN1 Mikið úrval af fallegum skóm og töskum Gæði & Glæsileiki FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Sérverslun með Allt sem þú þarft Þú færð Fréttablaðið á kostnaðarverði á 120 stöðum um land allt. Nánari upplýsingar á visir.is/dreifing
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.