Fréttablaðið - 25.06.2011, Page 44

Fréttablaðið - 25.06.2011, Page 44
25. júní 2011 LAUGARDAGUR8 Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Sálfræðingar Stöður sálfræðinga við Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar eru lausar til umsóknar. Um er að ræða hlutastörf til eins árs fyrir skólaárið 2011-2012 með möguleika á framlengingu. Menntunar- og hæfniskröfur • Löggiltur sálfræðingur • Frumkvæði og samstarfshæfni • Góðir skipulagshæfileikar • Viðkomandi hafi áhuga á skólastarfi og reynslu af sálfræði störfum í leik- og grunnskóla • Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í teymi við aðra sérfræðinga • Þekking og reynsla af PMT-FORELDRAFÆRNI mikilvæg Allar upplýsingar um störfin veitir Eiríkur Þorvarðarson, yfir- sálfræðingur í s. 585 5800 netfang eirikurth@hafnarfjordur.is Umsóknarfrestur er til 30. júní 201. Laun og kjör fara eftir samningum stéttarfélags sálfræðinga við launanefnd sveitarfélaga. Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um starfið. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Óskum eftir að ráða rafeindavirkja eða tæknimenntaðan aðila í vinnu við að þjónusta siglingar- og fiskileitartæki og annan tengdan búnað. Brúin ehf starfar í þjónustu við sjávarútveg og er með starfstöð á Akureyri. Óskað er eftir vönum aðila sem getur unnið sjálfstætt og í teymi með öðrum. Nánari upplýsingar veitir Finnur í síma 8945572. Umsóknir skulu sendar á netfangið finnur@bruin.is eða í pósti á: Brúin ehf. Baldursnesi 4, 603 Akureyri. RAFEINDAVIRKI www.kopavogur.is KÓPAVOGSBÆR Álfhólsskóli auglýsir lausar stöður í sérdeild fyrir einhverfa. Álfhólsskóli óskar eftir að ráða þroskaþjálfa, sérkennara og stuðningsfulltrúa í sérdeild fyrir einhverfa. Ráðningartími er frá 1. ágúst 2011. • Þroskaþjálfari – 100% starfshlutfall • Sérkennari – 100% starfshlutfall Krafa er gerð um þroskaþjálfamenntun eða sérkennsluréttindi, reynslu af kennslu barna með einhverfu og þekkingu á kennslufræði TEACCH • Stuðningsfulltrúi – 50-100% starfsflutfall Krafa er gerð um góða almenna menntun, sjálfstæði í vinnubrögðum, hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ eða Starfsmannafélags Kópavogsbæjar. Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá grunnskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði. Umsóknarfrestur er til og með 3. júlí 2011. Upplýsingar gefur Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri í síma 570-4150 og 863-6811 Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Frá Álfhólsskóla Sanco Shipping AS is an offshore shipping company located in a new and modern office building in Gjerdsvika on the west coast of Norway. The operations are international with ships operating world wide. The company has the management for 5 sailing ships, and a seismic ship under construction is to be delivered in 2013. As our QHSE Manager is leaving us, we are searching for a qualified person to replace him. QHSE Manager Central tasks and area of responsibility: • Maintenance and development of the company’s control system for quality, health, safety and environment. • Planning, coordinating and implementing internal and external revisions. • Identify and monitor changes in requirements and regulations. • Follow up injuries, incidents and situations and, if necessary, carry out internal investigation. • Report internally, and to clients and authorities. • Other responsibilities naturally sorted under this position. Qualifications: • Experience from corresponding position. • Relevant HMS-competence. • Good knowledge of English, both written and spoken, is highly required. • Capacity for working structured and independent. • Take an interest in and knowledge of using PC. We can offer competitive conditions in an exciting and attractive place of employment in a sometimes hectic environment. Questions can be directed to: Ivar Slettevoll, +004770026391 / +00479570603 or e-mail ivar@sanco.no. Written application with CV to be delivered before June 30th, 2011. ***************************************************** Sanco Shipping AS Industriparken, N-6083 Gjerdsvika, Norway Telefon: 70026390. www.sanco.no Sérfræðingur á skattasviði Við erum að stækka hópinn og leitum að metnaðarfullum og framsýnum einstaklingi á skatta- og lögfræðisvið. Á sviðinu starfa um 20 sérfræðingar sem sinna fjölbreyttri skattaráðgjöf og lögfræðiþjónustu fyrir viðskiptavini okkar. Viðkomandi þarf að hafa frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og góða samstarfshæfileika. Menntunar- og hæfniskröfur Umsókn ásamt ferilskrá sendist með tölvupósti til Andrésar Guðmundssonar, starfsmannastjóra, á netfangið agudmundsson@kpmg.is. Nánari upplýsingar veitir Andrés í síma 545 6077. Umsóknarfrestur er til 8. júlí nk. og fyllsta trúnaðar er gætt varðandi allar umsóknir, fyrirspurnir og persónulegar upplýsingar. kpmg.is Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga óskar eftir að ráða forstöðumann fyrir skammtímavistunina Heiðarholt í Sveitarfélaginu Garði. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið Stjórnun og starfsmannahald Umsjón með faglegu starfi Þátttaka í þróun þjónustu sveitarfélaganna á sviði málefna fatlaðs fólks Leitað er að einstaklingi sem hefur: menntun á sviði félags-, mennta- eða heilbrigðisvísinda reynslu á sviði málefna fatlaðra skipulagshæfileika, frumkvæði og leikni í mannlegum samskiptum. Laun eru skv. kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttafélag. Umsóknarfrestur er til og með 10. júlí 2011 Upplýsingar veitir R. Helga Guðbrandsdóttir ráðgjafaþroskaþjálfi, rhelga@sandgerdi.is í síma 420 7555. Atvinnuumsókn ásamt ferilskrá sendist á netfangið kristin@sandgerdi.is eða á heimilisfangið Varðan, Miðnestorgi 3, 245 Sandgerði.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.